Íslandsmót iðn- og verkgreina
Úrslit í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina
Íslandsmót iðn- og verkgreina fór fram Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars sl.
Keppt var í 21 faggreinum þar sem keppendur tókust á við krefjandi og raunveruleg verkefni í samkeppni sem reyndi á hæfni, skipulagshæfileika og fagmennsku.
Faggreinar í veitingageiranum voru bakaraiðn, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu og var góð þátttaka í öllum greinum.
Sjá einnig: Nöfn allra keppenda í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina
Úrslit urðu eftirfarandi:
Bakaraiðn: 1. sæti – Finnur Guðberg Ívarsson, Bláa Lónið
Kjötiðn: 1. sæti – Björn Mikael Karelsson, Hótel og veitingaskólinn
Framreiðsla: 1. sæti – Finnur Gauti Vilhelmsson, VOX Brasserí
Matreiðsla: 1. sæti – Hinrik Örn Halldórsson
Sigurvegarar á Íslandi keppa í Evrópu á Euroskills en næsta keppni fer fram í Gdansk í september 2023.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya










