Íslandsmót iðn- og verkgreina
Úrslit í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina
Íslandsmót iðn- og verkgreina fór fram Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars sl.
Keppt var í 21 faggreinum þar sem keppendur tókust á við krefjandi og raunveruleg verkefni í samkeppni sem reyndi á hæfni, skipulagshæfileika og fagmennsku.
Faggreinar í veitingageiranum voru bakaraiðn, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu og var góð þátttaka í öllum greinum.
Sjá einnig: Nöfn allra keppenda í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina
Úrslit urðu eftirfarandi:
Bakaraiðn: 1. sæti – Finnur Guðberg Ívarsson, Bláa Lónið
Kjötiðn: 1. sæti – Björn Mikael Karelsson, Hótel og veitingaskólinn
Framreiðsla: 1. sæti – Finnur Gauti Vilhelmsson, VOX Brasserí
Matreiðsla: 1. sæti – Hinrik Örn Halldórsson
Sigurvegarar á Íslandi keppa í Evrópu á Euroskills en næsta keppni fer fram í Gdansk í september 2023.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?