Markaðurinn
Úrslit í Smákökusamkeppni Kornax 2020
Þá liggja úrslit fyrir í Smákökusamkeppni Kornax 2020 en það er orðin partur af jólahefðinni hjá mörgum að taka þátt í henni.
Sjá einnig:
Í ár var hún haldin með rafrænu sniði og sló þátttaka öll met en það bárust í kringum 300 uppskriftir í keppnina.
Úrslit urðu:
1. sæti – Mjúkar Brownie með Dulche de leche – Höfundur: Margrét Kjartansdóttir
2. sæti – Moladraumur – Höfundur: Halldóra Halldórsdóttir
3. sæti – Twix kökur – Höfundur: Elísabet Björk Cecchini
Verðlaunauppskriftnar eru í meðfylgjandi myndum:
Myndir: kornax.is
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa