Markaðurinn
Úrslit í Smákökusamkeppni Kornax 2020
Þá liggja úrslit fyrir í Smákökusamkeppni Kornax 2020 en það er orðin partur af jólahefðinni hjá mörgum að taka þátt í henni.
Sjá einnig:
Í ár var hún haldin með rafrænu sniði og sló þátttaka öll met en það bárust í kringum 300 uppskriftir í keppnina.
Úrslit urðu:
1. sæti – Mjúkar Brownie með Dulche de leche – Höfundur: Margrét Kjartansdóttir
2. sæti – Moladraumur – Höfundur: Halldóra Halldórsdóttir
3. sæti – Twix kökur – Höfundur: Elísabet Björk Cecchini
Verðlaunauppskriftnar eru í meðfylgjandi myndum:
Myndir: kornax.is

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago