Markaðurinn
Úrslit í Smákökusamkeppni Kornax 2020
Þá liggja úrslit fyrir í Smákökusamkeppni Kornax 2020 en það er orðin partur af jólahefðinni hjá mörgum að taka þátt í henni.
Sjá einnig:
Í ár var hún haldin með rafrænu sniði og sló þátttaka öll met en það bárust í kringum 300 uppskriftir í keppnina.
Úrslit urðu:
1. sæti – Mjúkar Brownie með Dulche de leche – Höfundur: Margrét Kjartansdóttir
2. sæti – Moladraumur – Höfundur: Halldóra Halldórsdóttir
3. sæti – Twix kökur – Höfundur: Elísabet Björk Cecchini
Verðlaunauppskriftnar eru í meðfylgjandi myndum:
Myndir: kornax.is
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel mætt á aðalfund Barþjónaklúbbs Íslands – Nýtt fríðindakerfi fyrir meðlimi klúbbsins – Myndir