Vertu memm

Markaðurinn

Úrslit í Smákökusamkeppni Kornax 2020

Birting:

þann

Þá liggja úrslit fyrir í Smákökusamkeppni Kornax 2020 en það er orðin partur af jólahefðinni hjá mörgum að taka þátt í henni.

Sjá einnig:

Smákökusamkeppni KORNAX verður rafræn í ár

Í ár var hún haldin með rafrænu sniði og sló þátttaka öll met en það bárust í kringum 300 uppskriftir í keppnina.

Úrslit urðu:

1. sæti – Mjúkar Brownie með Dulche de leche – Höfundur: Margrét Kjartansdóttir

2. sæti – Moladraumur – Höfundur: Halldóra Halldórsdóttir

3. sæti – Twix kökur – Höfundur: Elísabet Björk Cecchini

Verðlaunauppskriftnar eru í meðfylgjandi myndum:

Úrslit í Smákökusamkeppni Kornax 2020 - Mjúkar Brownie með Dulche de leche - Höfundur: Margrét Kjartansdóttir

Úrslit í Smákökusamkeppni Kornax 2020 - Moladraumur - Höfundur: Halldóra Halldórsdóttir

Úrslit í Smákökusamkeppni Kornax 2020 - Twix kökur - Höfundur: Elísabet Björk Cecchini

Myndir: kornax.is

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið