Smári Valtýr Sæbjörnsson
Úr fimm starfsmönnum í nærri eitthundrað – Vídeó
„Þetta byrjaði sem lítið þjónustufyrirtæki, en þegar Lostæti tók að sér rekstur mötuneytis Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði stækkaði fyrirtækið mikið. Þetta er alltaf bardagi, kúnninn er alltaf sá sem ræður,“
segir Valmundur Árnason framkvæmdastjóri og matreiðslumeistari Lostætis á Akureyri í samtali við N4.
Fyrirtækið fagnar um þessar mundur 20 ára afmæli. Starfsmenn voru í upphafi fimm, en í dag eru þeir hátt í eitthundrað.
N4 heimsótti fyrirtækið og kynnti sér reksturinn og er hægt að horfa á umfjöllunina í meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?