Smári Valtýr Sæbjörnsson
Úr fimm starfsmönnum í nærri eitthundrað – Vídeó
„Þetta byrjaði sem lítið þjónustufyrirtæki, en þegar Lostæti tók að sér rekstur mötuneytis Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði stækkaði fyrirtækið mikið. Þetta er alltaf bardagi, kúnninn er alltaf sá sem ræður,“
segir Valmundur Árnason framkvæmdastjóri og matreiðslumeistari Lostætis á Akureyri í samtali við N4.
Fyrirtækið fagnar um þessar mundur 20 ára afmæli. Starfsmenn voru í upphafi fimm, en í dag eru þeir hátt í eitthundrað.
N4 heimsótti fyrirtækið og kynnti sér reksturinn og er hægt að horfa á umfjöllunina í meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni