Smári Valtýr Sæbjörnsson
Úr fimm starfsmönnum í nærri eitthundrað – Vídeó
„Þetta byrjaði sem lítið þjónustufyrirtæki, en þegar Lostæti tók að sér rekstur mötuneytis Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði stækkaði fyrirtækið mikið. Þetta er alltaf bardagi, kúnninn er alltaf sá sem ræður,“
segir Valmundur Árnason framkvæmdastjóri og matreiðslumeistari Lostætis á Akureyri í samtali við N4.
Fyrirtækið fagnar um þessar mundur 20 ára afmæli. Starfsmenn voru í upphafi fimm, en í dag eru þeir hátt í eitthundrað.
N4 heimsótti fyrirtækið og kynnti sér reksturinn og er hægt að horfa á umfjöllunina í meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….
-
Frétt4 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann