Smári Valtýr Sæbjörnsson
Úr fimm starfsmönnum í nærri eitthundrað – Vídeó
„Þetta byrjaði sem lítið þjónustufyrirtæki, en þegar Lostæti tók að sér rekstur mötuneytis Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði stækkaði fyrirtækið mikið. Þetta er alltaf bardagi, kúnninn er alltaf sá sem ræður,“
segir Valmundur Árnason framkvæmdastjóri og matreiðslumeistari Lostætis á Akureyri í samtali við N4.
Fyrirtækið fagnar um þessar mundur 20 ára afmæli. Starfsmenn voru í upphafi fimm, en í dag eru þeir hátt í eitthundrað.
N4 heimsótti fyrirtækið og kynnti sér reksturinn og er hægt að horfa á umfjöllunina í meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu






