Freisting
Uppskriftasamkeppni með Ortalli
Skilafrestur fyrir uppskriftasamkeppni Ortalli um bestu uppskriftina sem inniheldur balsamikedik „aceto balsamico“ hefur verið framlengdur til 1. september.
Notið hugmyndaflugið og sköpunarkraftinn í sumarleyfinu og sendið uppskriftir á matarlist.is (helst með mynd) á sérstöku uppskriftareyðublaði sem er að finna hér: „mín uppskrift“ inn á vef matarlist.is.
Setjið nafn uppskriftar inn í reitinn merktur nafn, en nafn ykkar og netfang neðst inn í lýsingardálkinn með uppskriftalýsingunn. Vinningsuppskriftin verður valin i byrjun júní og verður birt á vef matarlistar.is ásamt nafni vinningshafa. Í fyrstu verðlaun er einnig lúxus-útgafa af Ortalli-balsamikediki, en í önnur verðlaun er Ortalli-balsamikediklínan sem fæst i verslunum hér á landi. Verðalunin verða send vinningshöfum.
Fréttatilkynning
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Vín, drykkir og keppni2 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé