Freisting
Uppskriftasamkeppni með Ortalli
Skilafrestur fyrir uppskriftasamkeppni Ortalli um bestu uppskriftina sem inniheldur balsamikedik „aceto balsamico“ hefur verið framlengdur til 1. september.
Notið hugmyndaflugið og sköpunarkraftinn í sumarleyfinu og sendið uppskriftir á matarlist.is (helst með mynd) á sérstöku uppskriftareyðublaði sem er að finna hér: „mín uppskrift“ inn á vef matarlist.is.
Setjið nafn uppskriftar inn í reitinn merktur nafn, en nafn ykkar og netfang neðst inn í lýsingardálkinn með uppskriftalýsingunn. Vinningsuppskriftin verður valin i byrjun júní og verður birt á vef matarlistar.is ásamt nafni vinningshafa. Í fyrstu verðlaun er einnig lúxus-útgafa af Ortalli-balsamikediki, en í önnur verðlaun er Ortalli-balsamikediklínan sem fæst i verslunum hér á landi. Verðalunin verða send vinningshöfum.
Fréttatilkynning
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





