Markaðurinn
UPPI með nýjan vef
Vínbarinn Uppi komin með nýjan vef. Á Uppi er lögð áhersla á að bjóða upp á andrúmsloft þar sem má njóta stundar saman að kveldi og fram eftir nóttu, yfir glasi af víni í góðum félagsskap. Vín og drykkir eru sérvalin af vínþjónum Uppi þar sem gæðin eru í fyrirrúmi.
Vínþjónar Uppi eru sífellt í leit að spennandi nýjungum og upplifunum fyrir gesti sína. Einn stærsta vínseðil landsins má finna á Uppi og margir eðaldrykkja seðilsins eru einungis fáanlegir hjá okkur.
Vefurinn er unninn af Tónaflóð heimasíðugerð.
Kíkið á heimasíðu Uppi: www.uppi.is
Mynd: uppi.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s