Markaðurinn
UPPI með nýjan vef
Vínbarinn Uppi komin með nýjan vef. Á Uppi er lögð áhersla á að bjóða upp á andrúmsloft þar sem má njóta stundar saman að kveldi og fram eftir nóttu, yfir glasi af víni í góðum félagsskap. Vín og drykkir eru sérvalin af vínþjónum Uppi þar sem gæðin eru í fyrirrúmi.
Vínþjónar Uppi eru sífellt í leit að spennandi nýjungum og upplifunum fyrir gesti sína. Einn stærsta vínseðil landsins má finna á Uppi og margir eðaldrykkja seðilsins eru einungis fáanlegir hjá okkur.
Vefurinn er unninn af Tónaflóð heimasíðugerð.
Kíkið á heimasíðu Uppi: www.uppi.is
Mynd: uppi.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






