Markaðurinn
UPPI með nýjan vef
Vínbarinn Uppi komin með nýjan vef. Á Uppi er lögð áhersla á að bjóða upp á andrúmsloft þar sem má njóta stundar saman að kveldi og fram eftir nóttu, yfir glasi af víni í góðum félagsskap. Vín og drykkir eru sérvalin af vínþjónum Uppi þar sem gæðin eru í fyrirrúmi.
Vínþjónar Uppi eru sífellt í leit að spennandi nýjungum og upplifunum fyrir gesti sína. Einn stærsta vínseðil landsins má finna á Uppi og margir eðaldrykkja seðilsins eru einungis fáanlegir hjá okkur.
Vefurinn er unninn af Tónaflóð heimasíðugerð.
Kíkið á heimasíðu Uppi: www.uppi.is
Mynd: uppi.is

-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars