Smári Valtýr Sæbjörnsson
Unnur eldar íslenskan mat í dönskum sjónvarpsþætti
Unnur Pétursdóttir flaug til Kaupmannahafnar í gærmorgun og kemur til með að taka þátt í sérstökum jólaþætti hjá dönsku sjónvarpsstöðinni Döve film þar sem hún mun elda íslenskan mat.
Unnur Pétursdóttir lærði fræðin sín á Grand hótel og starfar nú sem matreiðslumaður á veitingastaðnum Lava í Bláa lóninu.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast með Unni og færa ykkur fréttir, myndir frá ferðalagi hennar.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/deaftv.dk/videos/1302154609834983/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“0″]
Mynd: aðsend
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum