Smári Valtýr Sæbjörnsson
Unnur eldar íslenskan mat í dönskum sjónvarpsþætti
Unnur Pétursdóttir flaug til Kaupmannahafnar í gærmorgun og kemur til með að taka þátt í sérstökum jólaþætti hjá dönsku sjónvarpsstöðinni Döve film þar sem hún mun elda íslenskan mat.
Unnur Pétursdóttir lærði fræðin sín á Grand hótel og starfar nú sem matreiðslumaður á veitingastaðnum Lava í Bláa lóninu.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast með Unni og færa ykkur fréttir, myndir frá ferðalagi hennar.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/deaftv.dk/videos/1302154609834983/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“0″]
Mynd: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt5 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Starfsmannavelta21 klukkustund síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Royal mokka búðingur nú fáanlegur í 3 kg fötum fyrir stóreldhús