Smári Valtýr Sæbjörnsson
Unnur eldar íslenskan mat í dönskum sjónvarpsþætti
Unnur Pétursdóttir flaug til Kaupmannahafnar í gærmorgun og kemur til með að taka þátt í sérstökum jólaþætti hjá dönsku sjónvarpsstöðinni Döve film þar sem hún mun elda íslenskan mat.
Unnur Pétursdóttir lærði fræðin sín á Grand hótel og starfar nú sem matreiðslumaður á veitingastaðnum Lava í Bláa lóninu.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast með Unni og færa ykkur fréttir, myndir frá ferðalagi hennar.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/deaftv.dk/videos/1302154609834983/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“0″]
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var