Smári Valtýr Sæbjörnsson
Undirbúningur að verkfallsheimild í veitingabransanum er hafin
Fulltrúar MATVÍS, Rafiðnaðarsambandi Íslands, Samiðn, Grafíu – stéttarfélagi í prent-og miðlunargreinum, Félagi hársnyrtisveina og Félagi vélstjóra og málmtæknimanna hafa á undanförnum vikum átt í viðræðum við SA um endurnýjun kjarasamninga.
Á fundi viðræðunefndar með fulltrúum SA í gær var niðurstaðan að það hefði ekki tilgang að halda viðræðum áfram vegna árangursleysis og mikil ágreinings um launalið samninga.
Á vef MATVÍS segir að viðræðunefndin beinir því til stéttarfélaganna að þau hefji nú þegar undirbúning að atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna um verkfallsheimild.
Samsett mynd úr safni.

-
Markaðurinn25 minutes síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir