Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Undirbúningur að verkfallsheimild í veitingabransanum er hafin

Birting:

þann

Undirbúningur að verkfallsheimild í veitingabransanum er hafin

Fulltrúar MATVÍS, Rafiðnaðarsambandi Íslands, Samiðn, Grafíu – stéttarfélagi í prent-og miðlunargreinum, Félagi hársnyrtisveina og Félagi vélstjóra og málmtæknimanna hafa á undanförnum vikum átt í viðræðum við SA um endurnýjun kjarasamninga.

Á fundi viðræðunefndar með fulltrúum SA í gær var niðurstaðan að það hefði ekki tilgang að halda viðræðum áfram vegna árangursleysis og mikil ágreinings um launalið samninga.

Á vef MATVÍS segir að viðræðunefndin beinir því til stéttarfélaganna að þau hefji nú þegar undirbúning að atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna um verkfallsheimild.

 

Samsett mynd úr safni.

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið