Vertu memm

Freisting

Undankeppni fyrir keppnina "Matreiðslumaður ársins" lokið

Birting:

þann

Í gær miðvikudaginn 18 janúar fór fram undankeppni fyrir keppnina Matreiðslumaður ársins og þeir fimm sem keppa um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2006“ eru í stafrófsröð:

Björn Bragi Bragason – Perlan
Daníel Ingi Jóhannsson – Skólabrú
Elvar Torfason – Thorvaldsenbar
Gunnar Karl Gíslason  – B5
Steinn Óskar Sigurðsson – Sjávarkjallarinn

Úrslitakeppni verður svo fimmtudaginn 30. mars á sýningunni matur 2006.

Dæmt verður með blind smakki og dómarar verða 5 sem allir hafa lokið dómaranámskeiði NKF og eru þeir:

  • Bjarki Hilmarsson, yfirdómari
  • Alfreð Ómar Alfreðsson
  • Brynjar Eymundsson
  • Sverrir Halldórsson

…enn ekki er vitað ennþá hver fimmti dómarinn verður.

 

 

Greint frá á heimasíðu KM

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið