Freisting
Undankeppni fyrir keppnina "Matreiðslumaður ársins" lokið
Í gær miðvikudaginn 18 janúar fór fram undankeppni fyrir keppnina Matreiðslumaður ársins og þeir fimm sem keppa um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2006“ eru í stafrófsröð:
Björn Bragi Bragason – Perlan
Daníel Ingi Jóhannsson Skólabrú
Elvar Torfason Thorvaldsenbar
Gunnar Karl Gíslason – B5
Steinn Óskar Sigurðsson Sjávarkjallarinn
Úrslitakeppni verður svo fimmtudaginn 30. mars á sýningunni matur 2006.
Dæmt verður með blind smakki og dómarar verða 5 sem allir hafa lokið dómaranámskeiði NKF og eru þeir:
-
Bjarki Hilmarsson, yfirdómari
-
Alfreð Ómar Alfreðsson
-
Brynjar Eymundsson
-
Sverrir Halldórsson
…enn ekki er vitað ennþá hver fimmti dómarinn verður.
Greint frá á heimasíðu KM
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið