Bocuse d´Or
Undankeppni Bocuse d’Or haldin á Ítalíu á næsta ári | Verður keppnin haldin á Íslandi árið 2020?
Undankeppni Bocuse d’Or verður haldin á Ítalíu í bænum Turin, dagana 11. og 12. júní 2018, samhliða matarsýningunni Gourmet Expoforum.
Búið er að opna fyrir skráningu fyrir þá sem áhuga hafa að halda undankeppni Bocuse d’Or árið 2020 í sínu landi og eru eftirfarandi þjóðir búnar að sýna áhuga:
- Króatía
- Eistland
- Finnland
- Pólland
Á verðlaunafhendingunni 22. júní 2018 verður tilkynnt hvaða land verður valið til að halda keppnina árið 2020.
Eins og kunnugt er þá lenti Ísland í þriðja sætið af tuttugu og fjórum þjóðum í Bocuse d´Or sem haldin var í Lyon í Frakklandi 24.-25. janúar s.l. Það var Viktor Örn Andrésson sem keppti fyrir Íslands hönd. Íslenska Bocuse d´Or Akademían hefur ekki gefið út hver verður næsti kandídat okkar Íslendinga.
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið