Bocuse d´Or
Undankeppni Bocuse d’Or haldin á Ítalíu á næsta ári | Verður keppnin haldin á Íslandi árið 2020?
Undankeppni Bocuse d’Or verður haldin á Ítalíu í bænum Turin, dagana 11. og 12. júní 2018, samhliða matarsýningunni Gourmet Expoforum.
Búið er að opna fyrir skráningu fyrir þá sem áhuga hafa að halda undankeppni Bocuse d’Or árið 2020 í sínu landi og eru eftirfarandi þjóðir búnar að sýna áhuga:
- Króatía
- Eistland
- Finnland
- Pólland
Á verðlaunafhendingunni 22. júní 2018 verður tilkynnt hvaða land verður valið til að halda keppnina árið 2020.
Eins og kunnugt er þá lenti Ísland í þriðja sætið af tuttugu og fjórum þjóðum í Bocuse d´Or sem haldin var í Lyon í Frakklandi 24.-25. janúar s.l. Það var Viktor Örn Andrésson sem keppti fyrir Íslands hönd. Íslenska Bocuse d´Or Akademían hefur ekki gefið út hver verður næsti kandídat okkar Íslendinga.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin