Keppni
Umsókn um þátttöku á Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema
Íslandsmótið fer fram þriðjudaginn 1. nóvember nk. og hefst kl. 14:00.
Tveir stigahæstu einstaklingarnir úr Íslandsmótinu í hvorri grein munu taka þátt í Norrænu nemakeppninni sem verður haldin í Osló í apríl 2023. Keppnisréttur er bundinn við aldur. Keppendur mega ekki vera eldri en 23 ára þann 1. maí 2023 og skilyrt er að nemar séu á námssamningi í maí 2023.
Keppnin í matreiðslu skiptist í:
- þekking á hráefni og skriflegt próf úr þeim hluta
- verklegum hluta þar sem þátttakendur matreiða forrétt og eftirrétt
Keppnin í framreiðslu skiptist í:
- skriflegt próf
- blöndun tveggja drykkja
- kvöldverðaruppdekkning ásamt blómum – fjórir réttir fyrir tvo gesti
- eldsteiking
- fjögur sérvettubrot
Ekki er ætlast til að að keppendur hafi aðgang að hjálpargögnum við úrlausn verkefnisins.
Fylltu út formið á vefnum Idan.is til að sækja um þátttöku. Umsóknarfrestur er til 21. október 2022.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025