Keppni
Umsókn um þátttöku á Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema
Íslandsmótið fer fram þriðjudaginn 1. nóvember nk. og hefst kl. 14:00.
Tveir stigahæstu einstaklingarnir úr Íslandsmótinu í hvorri grein munu taka þátt í Norrænu nemakeppninni sem verður haldin í Osló í apríl 2023. Keppnisréttur er bundinn við aldur. Keppendur mega ekki vera eldri en 23 ára þann 1. maí 2023 og skilyrt er að nemar séu á námssamningi í maí 2023.
Keppnin í matreiðslu skiptist í:
- þekking á hráefni og skriflegt próf úr þeim hluta
- verklegum hluta þar sem þátttakendur matreiða forrétt og eftirrétt
Keppnin í framreiðslu skiptist í:
- skriflegt próf
- blöndun tveggja drykkja
- kvöldverðaruppdekkning ásamt blómum – fjórir réttir fyrir tvo gesti
- eldsteiking
- fjögur sérvettubrot
Ekki er ætlast til að að keppendur hafi aðgang að hjálpargögnum við úrlausn verkefnisins.
Fylltu út formið á vefnum Idan.is til að sækja um þátttöku. Umsóknarfrestur er til 21. október 2022.
Mynd: úr safni

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas