Frétt
Umdeildur villibráðaréttur hjá Noma
Síðan um miðjan október hefur René Redzepi eigandi Noma boðið upp á villibráð. René býður upp á frumlega villibráðarétti og er einn réttur sem hefur verið skrifað talsvert um á samfélagsmiðlum, en það er andaheili.
Fólk skiptist í tvo hópa um álit á réttinum, annaðhvort stórhneykslað eða halda varla vatni yfir andaheilanum.
Andaheilinn er soðinn í smjöri og kryddi og borinn fram í andahöfðinu.
Að auki á matseðlinum er hreindýratunga, elg lærvöðvi, andaleggir, villt ber, hnetur, sveppi og margt fleira.
Það gæti verið að brasilíski kokkurinn Alex Atala hafi veitt René innblástur við gerð á villibráðamatseðlinum á Noma, en Alex afhausaði kjúkling á MAD matreiðsluráðstefnunni í Kaupmannahöfn, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Þessi margrétta villibráðamatseðill á Noma stendur yfir frá 15. október til 21. desember 2019 og kostar rúmlega 45 þúsund á manninn.
Myndir: Instagram / René Redzepi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný