Smári Valtýr Sæbjörnsson
Tveir Vitar á Garðskaga lokar | Einungis opinn fyrir hópa | Húsaleigusamningi sagt upp

Byggðasafnið á Garðskaga er alhliða byggða og sjóminjasafn. Á efri hæð safnsins er veitingahúsið Tveir vitar.
Eigendur veitingahússins Tveir Vitar á Garðskaga hafa ákveðið að lokað staðnum og er núna einungis opinn fyrir fyrirfram pantaða hópa, en þessi tilkynning var birt á facebook síðu staðarins nú í vikunni.
Lagt til að húsaleigusamningi vegna veitingaaðstöðu verði sagt upp
Á fundi bæjarráðs í Sveitarfélaginu í Garði sem haldinn var 26. mars s.l. var fjallað um starfsemi og rekstur ferðaþjónustu og byggðasafns á Garðskaga þar sem lagt er til að öll starfsemi og rekstur á Garðskaga verði á einni hendi og undir einni yfirstjórn.
Þá er lagt til að húsaleigusamningi vegna veitingaaðstöðu verði sagt upp. Á fundinum var samþykkt samhljóða að fela stýrihópi að vinna frekari tillögur og útfærslu á rekstrarfélagi sem annist allan rekstur og starfsemi á Garðskaga.
Mynd: /Smári
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám





