Smári Valtýr Sæbjörnsson
Tveir Vitar á Garðskaga lokar | Einungis opinn fyrir hópa | Húsaleigusamningi sagt upp

Byggðasafnið á Garðskaga er alhliða byggða og sjóminjasafn. Á efri hæð safnsins er veitingahúsið Tveir vitar.
Eigendur veitingahússins Tveir Vitar á Garðskaga hafa ákveðið að lokað staðnum og er núna einungis opinn fyrir fyrirfram pantaða hópa, en þessi tilkynning var birt á facebook síðu staðarins nú í vikunni.
Lagt til að húsaleigusamningi vegna veitingaaðstöðu verði sagt upp
Á fundi bæjarráðs í Sveitarfélaginu í Garði sem haldinn var 26. mars s.l. var fjallað um starfsemi og rekstur ferðaþjónustu og byggðasafns á Garðskaga þar sem lagt er til að öll starfsemi og rekstur á Garðskaga verði á einni hendi og undir einni yfirstjórn.
Þá er lagt til að húsaleigusamningi vegna veitingaaðstöðu verði sagt upp. Á fundinum var samþykkt samhljóða að fela stýrihópi að vinna frekari tillögur og útfærslu á rekstrarfélagi sem annist allan rekstur og starfsemi á Garðskaga.
Mynd: /Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður





