Smári Valtýr Sæbjörnsson
Tveir Vitar á Garðskaga lokar | Einungis opinn fyrir hópa | Húsaleigusamningi sagt upp

Byggðasafnið á Garðskaga er alhliða byggða og sjóminjasafn. Á efri hæð safnsins er veitingahúsið Tveir vitar.
Eigendur veitingahússins Tveir Vitar á Garðskaga hafa ákveðið að lokað staðnum og er núna einungis opinn fyrir fyrirfram pantaða hópa, en þessi tilkynning var birt á facebook síðu staðarins nú í vikunni.
Lagt til að húsaleigusamningi vegna veitingaaðstöðu verði sagt upp
Á fundi bæjarráðs í Sveitarfélaginu í Garði sem haldinn var 26. mars s.l. var fjallað um starfsemi og rekstur ferðaþjónustu og byggðasafns á Garðskaga þar sem lagt er til að öll starfsemi og rekstur á Garðskaga verði á einni hendi og undir einni yfirstjórn.
Þá er lagt til að húsaleigusamningi vegna veitingaaðstöðu verði sagt upp. Á fundinum var samþykkt samhljóða að fela stýrihópi að vinna frekari tillögur og útfærslu á rekstrarfélagi sem annist allan rekstur og starfsemi á Garðskaga.
Mynd: /Smári

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu