Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Tuttugu mest lesnu fréttirnar á árinu 2016

Birting:

þann

Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttir á árinu 2016. Að meðaltali er um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði.

1. sæti
Essensia er nýr veitingastaður á Hverfisgötunni – Myndir & vídeó

2. sæti
Nýr veitingastaður opnar í miðbæ Reykjavíkur í september

3. sæti
Burro og Pablo Discobar opna

4. sæti
Nýr veitingastaður opnar á Frakkastíg

5. sæti
Býður upp á ljótar pizzur og fær góða dóma: “Án efa besta pizza bæjarins”

6. sæti
Hver er besti veitingastaðurinn á Íslandi að þínu mati? – Könnun

7. sæti
Nýr veitingastaður opnar í JL húsinu – Myndir

8. sæti
Íslenskar grænsprettur sem vaxa í snjallbýlum – Íslenskir matreiðslumenn eru listamenn sem gaman er að þjónusta

9. sæti
Nýtt bakarí opnar á Frakkastíg

10. sæti
Mathús Garðabæjar er búið að opna

11. sæti
Nýr veitingastaður í miðborg Reykjavíkur – Matarkjallarinn

12. sæti
Kokkalandsliðið fékk gull og silfur fyrir kalda borðið á Ólympíuleikunum í matreiðslu

13. sæti
Nýr veitingastaður opnar á Laugaveginum – Matwerk

14. sæti
15 Íslenskir veitingastaðir í Norðurlanda White Guide handbókinni

15. sæti
Nýr sjávarréttastaður opnar í miðborg Reykjavíkur

16. sæti
Nýr veitingastaður á Ægisíðu

17. sæti
Nýr veitingastaður sem byggir á færeyskri fyrirmynd

18. sæti
Matur og drykkur – Í minningu Sverris Halldórssonar

19. sæti
Nauthóll Bistro og Málið í nýjum höndum

20. sæti
Hvað veistu mikið um veitingabransann?

Veitingageirinn.is óskar ykkur öllum árs, friðar og farsældar á komandi ári og þökkum frábæra samveru á árinu sem er að líða og hlökkum til að takast á við ný verkefni á árinu 2017.

Áramótakveðja
Veitingageirinn.is

Mynd: Smári/veitingageirinn.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið