Markaðurinn
Tryggðu þér klakavél á 25% afslætti fyrir sumarið
Það styttist í annasömustu mánuðina í hótel og veitingageiranum þetta árið sem sagt sumarmánuðina 2022.
Yfir sumarmánuðina eykst sala á köldum drykkjum og kokteilum og því mikilvægt að eiga nóg af klökum fyrir kröfuharða viðskiptavini.
Bako Ísberg er með lausnina en fyrirtækið er umboðs og söluaðili fyrir Bartscher á Íslandi, en Bartscher er þýskt fyrirtæki sem framleiðir meðal annars hágæða klakavélar sem hægt er að fá í ýmsum stærðum og gerðum.
Við í bransanum vitum að klaki er ekki sama og klaki, klakarnir úr Bartscher vélunum eru þéttir í sér, ekki þessir „holir að innan“ klakar sem pirra marga.
Í tilefni sumarsins ætlar Bako Ísberg að bjóða sérstakan hélaðan sumarafslátt af Bartscher klakavélum sem nemur heilum 25% hvorki meira né minna út maímánuð.
HÉR er hægt að skoða Bartscher klakavélarnar frá Bako Ísberg.
Einnig er hægt að koma við í Bako Ísberg að Höfðabakka 9B, opið alla virka daga milli 9.00 og 17.00
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla