Markaðurinn
Trítlunum fjölgar | „Það býr líklega lítill Trítill innra með okkur öllum“
Nói Síríus hefur bætt tveimur nýjum tegundum við vörulínuna Trítlar og fást þeir nú í fjórum bragðtegundum. Tveggja laga Trítlar með ávaxtabragði og súrir sykurhúðaðir Trítlar með ávaxtabragði eru nýjustu viðbæturnar en fyrir voru súkkulaðihúðir Trítlar með lakkríshlaupi og ljúffengir Trítlar með ávaxtabragði.
Tegundirnar fjórar má finna í verslunum í nýjum litríkum umbúðum.
Við fundum fyrir miklum áhuga þegar við hófum að prófa okkur áfram með Trítlana og því fannst okkur kjörið að bæta í. Það býr líklega lítill Trítill innra með okkur öllum,
segir Auðjón Guðmundsson, vörumerkjastjóri hjá Nóa Síríus.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta