Markaðurinn
Trítlunum fjölgar | „Það býr líklega lítill Trítill innra með okkur öllum“
Nói Síríus hefur bætt tveimur nýjum tegundum við vörulínuna Trítlar og fást þeir nú í fjórum bragðtegundum. Tveggja laga Trítlar með ávaxtabragði og súrir sykurhúðaðir Trítlar með ávaxtabragði eru nýjustu viðbæturnar en fyrir voru súkkulaðihúðir Trítlar með lakkríshlaupi og ljúffengir Trítlar með ávaxtabragði.
Tegundirnar fjórar má finna í verslunum í nýjum litríkum umbúðum.
Við fundum fyrir miklum áhuga þegar við hófum að prófa okkur áfram með Trítlana og því fannst okkur kjörið að bæta í. Það býr líklega lítill Trítill innra með okkur öllum,
segir Auðjón Guðmundsson, vörumerkjastjóri hjá Nóa Síríus.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






