Markaðurinn
Trítlunum fjölgar | „Það býr líklega lítill Trítill innra með okkur öllum“
Nói Síríus hefur bætt tveimur nýjum tegundum við vörulínuna Trítlar og fást þeir nú í fjórum bragðtegundum. Tveggja laga Trítlar með ávaxtabragði og súrir sykurhúðaðir Trítlar með ávaxtabragði eru nýjustu viðbæturnar en fyrir voru súkkulaðihúðir Trítlar með lakkríshlaupi og ljúffengir Trítlar með ávaxtabragði.
Tegundirnar fjórar má finna í verslunum í nýjum litríkum umbúðum.
Við fundum fyrir miklum áhuga þegar við hófum að prófa okkur áfram með Trítlana og því fannst okkur kjörið að bæta í. Það býr líklega lítill Trítill innra með okkur öllum,
segir Auðjón Guðmundsson, vörumerkjastjóri hjá Nóa Síríus.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux