Vín, drykkir og keppni
Tóti á Orange villtur á frídegi verslunamanna
Tóti á Orange er í nýjasta þætti Eldum íslenskt en þar tekur hann Kjúklingasalat með malt-kryddlegi, berjum og villtum blómum með stælum að hætti Orange. Til fróðleiks þá er ekki svo langt síðan Íslendingar fóru að borða kjúkling og fyrir nokkrum áratugum var hann aðeins til hátíðarbrigða. Nú er kjúklingur á allra borðum, stundum oft í viku.
Smellið hér til að horfa á þáttinn Eldum íslenskt.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?