Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tóti á Orange tekur við rekstri veitingastaðarins á 1919
Þórarinn Eggertsson eða Tóti eins og hann er kallaður og kenndur við Orange, tók við rekstri veitingastaðairns á 1919 nú um síðustu helgi. Í dag heitir veitingastaðurinn Gullfoss frá fyrrum rekstraaðilum þeim Jóni Páli og Einari Gústavs. matreiðslumanni og ætlar Tóti sér að keyra þann stað óbreyttann í tæpa 2 mánuði.
Á þessum tveimur mánuðum verður mikill undirbúningur að gera nýjan veitingastað en ekki er hægt að segja frá hvernig hann verður að svo stöddu, sagði Tóti í samtali við freisting.is, en við komum til með að fylgjast með kappanum og nýja veitingastaðnum hans.
Tóti situr ekki auðum höndum þessa dagana en hann rekur núna veitingastaðinn Orange sem verður áfram undir sömu formerkjum, pizzustað í Mosfellsbæ (áður húsnæði Mosfellsbakarí) sem ber heitið Eldhúsið pizzabakarí og nú bættist við veitingastaðurinn á 1919.
Heimasíður:

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð