Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tóti á Orange tekur við rekstri veitingastaðarins á 1919
Þórarinn Eggertsson eða Tóti eins og hann er kallaður og kenndur við Orange, tók við rekstri veitingastaðairns á 1919 nú um síðustu helgi. Í dag heitir veitingastaðurinn Gullfoss frá fyrrum rekstraaðilum þeim Jóni Páli og Einari Gústavs. matreiðslumanni og ætlar Tóti sér að keyra þann stað óbreyttann í tæpa 2 mánuði.
Á þessum tveimur mánuðum verður mikill undirbúningur að gera nýjan veitingastað en ekki er hægt að segja frá hvernig hann verður að svo stöddu, sagði Tóti í samtali við freisting.is, en við komum til með að fylgjast með kappanum og nýja veitingastaðnum hans.
Tóti situr ekki auðum höndum þessa dagana en hann rekur núna veitingastaðinn Orange sem verður áfram undir sömu formerkjum, pizzustað í Mosfellsbæ (áður húsnæði Mosfellsbakarí) sem ber heitið Eldhúsið pizzabakarí og nú bættist við veitingastaðurinn á 1919.
Heimasíður:
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup





