Smári Valtýr Sæbjörnsson
Tómas og Sigrún taka ekki þátt í uppbyggingu á hótel Laugarbakka í Miðfirði
Í byrjun árs festi félag í forsvari hjónanna Tómasar Kristjánssonar og Sigrúnar Guðmundsdóttur kaup á Laugarbakkaskóla í Miðfirði af Húnaþingi vestra.
Þau hjónin eru vel að sér í veitingarekstri og voru á meðal eigenda af Steikhúsinu á Tryggvagötu og Kjallaranum í miðbæ Reykjavíkur, en þau opnuðu Kjallarann í maí 2014 og seldu síðan Steikhúsið og Kjallarann í fyrra.
Sjá einnig: Tómas og Sigrún kaupa Laugarbakkaskóla undir hótelrekstur
Tómas og Sigrún hafa sagt sig frá uppbyggingu hótelreksturs að Laugarbakka og eru nú að skoða aðra kosti. Uppbygging að Laugarbakka heldur áfram undir stjórn Hildar og Arnars.
Framundan er að skoða ýmsa kosti og hlökkum við til að skoða hugmyndir með kollegum.
, sagði Tómas í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvað framundan er hjá þeim hjónum.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið