Frétt
Tók við 3 frökkum af pabba
Stefán Úlfarsson matreiðslumaður hefur tekið yfir rekstur á veitingahúsi föður síns, Úlfars Eysteinssonar, Þremur frökkum.
Stefán segir að matarsmekkur fólks sé öðruvísi á sumrin en haustin. Svona byrjar þessi skemmtilega umfjöllun á visir.is um feðgana, kokkastarfið og að lokum gefur Stefán lesendum visir.is uppskrift af kótelettum í raspi að hætti togarasjómanna, smellið hér til að lesa alla umfjöllunina.
Til gamans má geta að nú í sumar hlaut veitingastaðurinn Þrír Frakkar verðlaunin “Experts’ Choice Award” og einnig “Best of Reykjavik” frá TripExpert.
TripExpert byggir dóma sína á matgæðingum og blaðamönnum sem sérhæfa sig í að fjalla um veitingastaði um allan heim, en þessar umfjallanir birtast í ferðahandbókum, tímaritum t.a.m. Lonely Planet, Michelin, Frommer, Fodor svo fátt eitt sé nefnt.
Mynd: facebook / Þrír Frakkar Hjá Úlfari
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Hægeldaður saltfiskur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes