Frétt
Tók við 3 frökkum af pabba
Stefán Úlfarsson matreiðslumaður hefur tekið yfir rekstur á veitingahúsi föður síns, Úlfars Eysteinssonar, Þremur frökkum.
Stefán segir að matarsmekkur fólks sé öðruvísi á sumrin en haustin. Svona byrjar þessi skemmtilega umfjöllun á visir.is um feðgana, kokkastarfið og að lokum gefur Stefán lesendum visir.is uppskrift af kótelettum í raspi að hætti togarasjómanna, smellið hér til að lesa alla umfjöllunina.
Til gamans má geta að nú í sumar hlaut veitingastaðurinn Þrír Frakkar verðlaunin “Experts’ Choice Award” og einnig “Best of Reykjavik” frá TripExpert.
TripExpert byggir dóma sína á matgæðingum og blaðamönnum sem sérhæfa sig í að fjalla um veitingastaði um allan heim, en þessar umfjallanir birtast í ferðahandbókum, tímaritum t.a.m. Lonely Planet, Michelin, Frommer, Fodor svo fátt eitt sé nefnt.
Mynd: facebook / Þrír Frakkar Hjá Úlfari

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?