Frétt
Tók við 3 frökkum af pabba
Stefán Úlfarsson matreiðslumaður hefur tekið yfir rekstur á veitingahúsi föður síns, Úlfars Eysteinssonar, Þremur frökkum.
Stefán segir að matarsmekkur fólks sé öðruvísi á sumrin en haustin. Svona byrjar þessi skemmtilega umfjöllun á visir.is um feðgana, kokkastarfið og að lokum gefur Stefán lesendum visir.is uppskrift af kótelettum í raspi að hætti togarasjómanna, smellið hér til að lesa alla umfjöllunina.
Til gamans má geta að nú í sumar hlaut veitingastaðurinn Þrír Frakkar verðlaunin “Experts’ Choice Award” og einnig “Best of Reykjavik” frá TripExpert.
TripExpert byggir dóma sína á matgæðingum og blaðamönnum sem sérhæfa sig í að fjalla um veitingastaði um allan heim, en þessar umfjallanir birtast í ferðahandbókum, tímaritum t.a.m. Lonely Planet, Michelin, Frommer, Fodor svo fátt eitt sé nefnt.
Mynd: facebook / Þrír Frakkar Hjá Úlfari

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!