Keppni
Tjarnarbakaríið sigraði í brauðtertukeppninni – Myndir
Starfsfólk Ráðhúss Reykjavíkur atti kappi í brauðtertugerð nú í vikunni og var þemað sjálf Tjörnin í Reykjavík.
Útfærslur voru af ýmsu tagi og svo sannarlega enginn skortur á hugmyndaauðgi í túlkun á þemanu, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Sigurvegarinn var Tjarnarbakaríið svokallaða, með glæsilega grænmetis-brauðtertu.
Myndir: Reykjavíkurborg
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn











