Markaðurinn
Tilvalin jólagjöf fyrir fagmenn og ástríðukokka
Bako Verslunartækni býður upp á fjölbreytt úrval tréskurðarbretta bæði frá erlendum og íslenskum framleiðendum.
Núna nýlega kom ný sending af tréskurðarbrettum frá Euroceppi á Ítalíu sem starfrækt hefur verið frá árinu 1922 og framleiðir fallegar eldhúsvörur í hæsta gæðaflokki fyrir fagfólk og ástríðukokka.
Brettin frá Euroceppi eru ákaflega vönduð og koma í mörgum stærðum, gerðum, áferðum og útliti.
Þau búa yfir góðri þykkt og eru fáanleg með eða án safaraufar og með réttri meðferð og umgengni geta slík bretti fylgt eigandanum í áratugi. Jafnframt eru núna fáanleg tréskurðarborð og trévagn á hjólum frá fyrrgreindum framleiðanda.
Hjá Bako Verslunartækni fást jafnframt falleg tréskurðarbretti frá L&VES DESIGN sem eru handgerð hér á Íslandi.
Brettin eru tilvalin jólagjöf fyrir allt fagfólk og ástríðukokka. Sjón er sögu ríkari og eru brettin fáanleg í verslun Bako Verslunartækni að Draghálsi 22, 110 RVK eða á www.bvt.is
Sjá bretti og skálar með því að smella hér.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir