Markaðurinn
Tilboð frá Humarsölunni
Gilda frá 24. september til 6. október 2014.
- Skelbrot blandað/stórt 2500 kr per kg + vsk
- Skelflettur humar 2850 kr per kg + vsk
- Vip humar 40-70 gr halar 5300 kr per kg + vsk
- Þorskhnakkar roð og beinlausir 990 kr per kg + vsk
- Skötuselskinnar 1490 kr per kg + vsk
Um Humarsöluna:
Humarsalan hefur verið starfrækt frá árinu og verið leiðandi þegar kemur að humarsölu innanlands. Frá árinu 2006 hefur Humarsalan séð um dreifingu á öllum vörum Skinney Þinganes á Hornafirði á innanlandsmarkaði.
Á undanförnum misserum hefur Humarsalan verið að bæta vöruúrval sitt til verslanna og veitingahúsa og býður uppá allt það helsta sem hægt er að fá í sjávarfangi svo sem:
· Úrvals rækju | · Hörpudiskur | · Skötuselslundir |
· Risarækju | · Kræklingur | · Skötuselskinnar |
· Orly rækja | · Smokkfiskur | · Steinbítskinnar |
· Vannamei rækja | · Surimi | · Ýsubita |
· Ebo rækja | · Bláskel | · Þorskbita |
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt