Freisting
Til hamingju með daginn
Mynd tekin frá Alþjóðlega dag Matreiðslumanna sem var haldin hér á Íslandi í fyrsta sinn, 20 október 2004. Hér sést mörgum kunnugur hann Guðmundur Guðmundsson, fagkennari í matreiðslu í Hótel og matvælaskólanum að aðstoða upprennandi matreiðslumann með kokkahúfu sína .
Alþjóðlegur dagur Matreiðslumanna er haldinn þriðja sinn í dag og er samstarfsaðilinn Beinvernd. Alþjóðlegur dagur Matreiðslumanna er haldin 20. október ár hvert.
Að þessu sinni er haldið upp á daginn undir yfirskriftinni BEINLÍNIS HOLLT en þema dagsins er fæða og næring.
Um 15 grunnskóla í Reykjavík verða heimsóktir, þar sem hádegismatur er eldaður á staðnum. Meistarakokkur í fullum skrúða mætir á staðinn og færir umsjónamanni skólaeldhússins fræðslubækling um næringu og bein frá Beinvernd og ræðir við nemendur og starfsfólk í matarhlénu. Hvatt er til þess að boðið sé upp á beinlínis hollan mat þennan dag.
Eins og allir vita þá er holl og næringarrík fæða okkur nauðsynleg til að byggja upp og viðhalda sterkum beinum en sama dag og Alþjóðlegi dagur Matreiðslumanna er einnig alþjóðlegur dagur beinverndar og af því tilefni ætla þessir aðilar að vinna saman. 179 beinverndarfélög innan alþjóða beinverndarsamtakanna IOF í yfir 80 löndum taka þátt í þessum degi.
Tæplega 30 veitingahús víða um land taka þátt í verkefninu með því að bjóða upp á beinlínis hollan rétt dagsins 20. okt og sum einnig 21. og 22. október Veitingahúsin eru:
-
Bautinn
-
Blue Lagoon
-
Brasserie Grand
-
Carpe Diem
-
Einar Ben
-
Fjalakötturinn
-
Fljótt og gott
-
Friðrið V
-
Glymur Hvalfirði
-
Heitt og kalt
-
Hornið
-
Hótel Geysir
-
Hótel Höfn
-
Hotel Holt
-
Hotel KEA
-
Hótel Loftleiðir
-
Humarhúsið
-
Kaffi Karólína
-
Kaffi Krókur
-
Kristján X
-
Krydd og kavíar
-
Múlakaffi
-
Salat barinn
-
SKG veitingar- Hótel Ísafjörður
-
Skrúður RadisonSAS
-
Tveir fiskar
-
Þrír Frakkar
Auk þess sem fjöldamörg mötuneyti ætla einnig að gera slíkt hið sama.
-
Orkuveitan
-
Frjálsi fjárfestingabankinn
-
Glitnir
-
Utnaríkisráðurneytið
-
Toyota
-
Nýherji
-
Iðnskólinn í Hafnarfirði
-
Íslensk erfðagreining
-
Seðlabankinn
-
FL Group
-
Landsbankinn
-
Kbbanki
-
Avion Group
-
Menntaskólinn á Akureyri
-
Ríkisútvarpið
-
Síminn
-
Skýrr
-
Kauphöll Íslands
-
ÁTVR
-
Skeljungur
-
Tollstjórinn í Reykjavík
-
Arnarhvoll
-
Íslenskir aðalverktakar
-
Ölgerð Egils Skallagrímssonar
-
Eimskip
-
Olís
-
Heilsuverndarstöðin
-
Vodafone
-
MK
-
Slökkvilið höfuðborgarinnar
Beinvernd hefur í tilefni dagsins gefið út nýjan fræðslubækling FJÁRFESTU Í BEINUM : BEINLÍNIS HOLLT (Pdf-skjal) um áhrif fæðu og næringar í uppbyggingu og viðhaldi sterkra beina, einnig kom út fréttabréf og svo var gefin út skemmtilegur BEINLÍNIS HOLLAN matseðil.
Heimasíða KM
Heimasíða Beinverndar
Auglýsing sem var birt í fjölmiðlum í dag:
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi