Freisting
Þvílíkt hlaðborð…
Nú á dögunum bauð O.Johnsson & Kaaber og Sælkeradreifing til vorfagnaðar og veislu.
Kynntar voru fjölmargar vörutegundir sem þetta stórfyrirtæki á sviði matvæla hefur uppá að bjóða. Smakk var í boði og komst undirritaður ekki yfir að smakka nema hluta af kræsingunum enda hlaðborðið svipað á lengd og sverasta rúta, já eða langferðabíll!!!
Margt var um manninn, matreiðslumenn og innkaupastjórar og aðrir matartengdir aðilar eins og venjan er á svona samkomum. Tók nokkrar myndir látum þær tala sínu máli.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast