Freisting
Þvílíkt hlaðborð…

Nú á dögunum bauð O.Johnsson & Kaaber og Sælkeradreifing til vorfagnaðar og veislu.
Kynntar voru fjölmargar vörutegundir sem þetta stórfyrirtæki á sviði matvæla hefur uppá að bjóða. Smakk var í boði og komst undirritaður ekki yfir að smakka nema hluta af kræsingunum enda hlaðborðið svipað á lengd og sverasta rúta, já eða langferðabíll!!!

Margt var um manninn, matreiðslumenn og innkaupastjórar og aðrir matartengdir aðilar eins og venjan er á svona samkomum. Tók nokkrar myndir látum þær tala sínu máli.









-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?





