Freisting
Þvílíkt hlaðborð…
Nú á dögunum bauð O.Johnsson & Kaaber og Sælkeradreifing til vorfagnaðar og veislu.
Kynntar voru fjölmargar vörutegundir sem þetta stórfyrirtæki á sviði matvæla hefur uppá að bjóða. Smakk var í boði og komst undirritaður ekki yfir að smakka nema hluta af kræsingunum enda hlaðborðið svipað á lengd og sverasta rúta, já eða langferðabíll!!!
Margt var um manninn, matreiðslumenn og innkaupastjórar og aðrir matartengdir aðilar eins og venjan er á svona samkomum. Tók nokkrar myndir látum þær tala sínu máli.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið