Freisting
Þvílíkt hlaðborð…
Nú á dögunum bauð O.Johnsson & Kaaber og Sælkeradreifing til vorfagnaðar og veislu.
Kynntar voru fjölmargar vörutegundir sem þetta stórfyrirtæki á sviði matvæla hefur uppá að bjóða. Smakk var í boði og komst undirritaður ekki yfir að smakka nema hluta af kræsingunum enda hlaðborðið svipað á lengd og sverasta rúta, já eða langferðabíll!!!
Margt var um manninn, matreiðslumenn og innkaupastjórar og aðrir matartengdir aðilar eins og venjan er á svona samkomum. Tók nokkrar myndir látum þær tala sínu máli.

-
Keppni20 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið