Markaðurinn
Þú vilt ekki missa af þessu námskeiði | Stéphane Leroux með Pâtissier námskeið á Íslandi
Stéphane Leroux ætlar að halda Pâtissier námskeið 28. maí 2015 kl. 13.00 til 17.00 á Vox Club á Hilton Reykjavík.
Á námskeiðinu verður fjallað um súkkulaði-, konfekt- og eftirréttargerð með sýnikennslu og smakki.
Námskeiðið kostar 3000 kr. Námskeiðið er fyrir alla sem hafa áhuga.
Sérstakt tilboð: bókin The praliné eftir Stéphane Leroux og námskeiðið á 13.000 kr m/vsk.
Stéphane Leroux er einn af fremstu súkkulaðimeisturum heims og hefur meðal annars unnið tvisvar súkkulaðikeppnina á World Pastry Championship. Ásamt því að hafa hlotið titilinn Meilleur Ouvrier de France Pâtissier, sem er æðsta orða sem hægt er að fá í bakaraheiminum.
Stéphane ferðast um heiminn og kennir áhugasömum um súkkulaði, bakstur og skreytingar.
Skráning:
Skráning á námskeiðið í síma 522-2728 eða á tölvupósti [email protected].
Síðasti skráningardagur er 22. maí.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi