Markaðurinn
Þú vilt ekki missa af þessu námskeiði | Stéphane Leroux með Pâtissier námskeið á Íslandi
Stéphane Leroux ætlar að halda Pâtissier námskeið 28. maí 2015 kl. 13.00 til 17.00 á Vox Club á Hilton Reykjavík.
Á námskeiðinu verður fjallað um súkkulaði-, konfekt- og eftirréttargerð með sýnikennslu og smakki.
Námskeiðið kostar 3000 kr. Námskeiðið er fyrir alla sem hafa áhuga.
Sérstakt tilboð: bókin The praliné eftir Stéphane Leroux og námskeiðið á 13.000 kr m/vsk.
Stéphane Leroux er einn af fremstu súkkulaðimeisturum heims og hefur meðal annars unnið tvisvar súkkulaðikeppnina á World Pastry Championship. Ásamt því að hafa hlotið titilinn Meilleur Ouvrier de France Pâtissier, sem er æðsta orða sem hægt er að fá í bakaraheiminum.
Stéphane ferðast um heiminn og kennir áhugasömum um súkkulaði, bakstur og skreytingar.
Skráning:
Skráning á námskeiðið í síma 522-2728 eða á tölvupósti [email protected].
Síðasti skráningardagur er 22. maí.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






