Markaðurinn
Þú vilt ekki missa af þessu námskeiði | Stéphane Leroux með Pâtissier námskeið á Íslandi
Stéphane Leroux ætlar að halda Pâtissier námskeið 28. maí 2015 kl. 13.00 til 17.00 á Vox Club á Hilton Reykjavík.
Á námskeiðinu verður fjallað um súkkulaði-, konfekt- og eftirréttargerð með sýnikennslu og smakki.
Námskeiðið kostar 3000 kr. Námskeiðið er fyrir alla sem hafa áhuga.
Sérstakt tilboð: bókin The praliné eftir Stéphane Leroux og námskeiðið á 13.000 kr m/vsk.
Stéphane Leroux er einn af fremstu súkkulaðimeisturum heims og hefur meðal annars unnið tvisvar súkkulaðikeppnina á World Pastry Championship. Ásamt því að hafa hlotið titilinn Meilleur Ouvrier de France Pâtissier, sem er æðsta orða sem hægt er að fá í bakaraheiminum.
Stéphane ferðast um heiminn og kennir áhugasömum um súkkulaði, bakstur og skreytingar.
Skráning:
Skráning á námskeiðið í síma 522-2728 eða á tölvupósti [email protected].
Síðasti skráningardagur er 22. maí.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta