Markaðurinn
Þú vilt ekki missa af þessu námskeiði | Stéphane Leroux með Pâtissier námskeið á Íslandi
Stéphane Leroux ætlar að halda Pâtissier námskeið 28. maí 2015 kl. 13.00 til 17.00 á Vox Club á Hilton Reykjavík.
Á námskeiðinu verður fjallað um súkkulaði-, konfekt- og eftirréttargerð með sýnikennslu og smakki.
Námskeiðið kostar 3000 kr. Námskeiðið er fyrir alla sem hafa áhuga.
Sérstakt tilboð: bókin The praliné eftir Stéphane Leroux og námskeiðið á 13.000 kr m/vsk.
Stéphane Leroux er einn af fremstu súkkulaðimeisturum heims og hefur meðal annars unnið tvisvar súkkulaðikeppnina á World Pastry Championship. Ásamt því að hafa hlotið titilinn Meilleur Ouvrier de France Pâtissier, sem er æðsta orða sem hægt er að fá í bakaraheiminum.
Stéphane ferðast um heiminn og kennir áhugasömum um súkkulaði, bakstur og skreytingar.
Skráning:
Skráning á námskeiðið í síma 522-2728 eða á tölvupósti [email protected].
Síðasti skráningardagur er 22. maí.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






