KM
Þrjár matreiðslukeppnir á þremur dögum
Klúbbur matreiðslumeistara stendur fyrir þremur matreiðslukeppnum á þremur dögum á sýningunni Ferðalög og frístundir sem haldin verður í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal 8.-10. maí nk. Sú fyrsta, sem fram fer föstudaginn 8. maí, ber yfirskriftina Matreiðslumaður ársins, önnur keppnin, Matreiðslumeistari Norðurlanda, fer fram laugardaginn 9. maí og landshlutakeppnin Íslenskt eldhús 2009 verður haldin sunnudaginn 10. maí. Á sýningunni Ferðalög og frístundir sameinast á einum stað allt sem viðkemur ferðalögum, frístundum og afþreyingu, innanlands og utan. Sýningin Golf 2009 verður haldin samhliða Ferðalögum og frístundum og kjarninn í ferðasýningunni verður Ferðatorgið, þar sem ferðamálasamtök landsins kynna hvert sinn landshluta og ferðaþjónustu á sínu svæði. Á Matartorginu verða svo matreiðslukeppnirnar þrjár, en matarmenning er samofin velheppnuðum ferðalögum og frístundum og fellur því vel að sýningunni.
Eftirfarandi aðilar verða að dæma:
| Matreiðslumaður ársinns 2009 forkeppni | 2.maí | |||
| Bjarki Hilmarsson | Smakk | |||
| Alfreð Ó Alfreðsson | Smakk | |||
| Bjarni Gunnar Kristinsson | Smakk | |||
| Úlfar Finnbjörnson | Smakk | |||
| Björn Bragi Bragason | Smakk | |||
| Ásbjörn Pálsson | Eldhús | |||
| óráðstafað | Eldhús | |||
| Matreiðslumaður ársinns 2009 úrslit | 8.maí | |||
| Brendan O´Niell, yfirdómari | Smakk | Írland | ||
| Ragnar Ómarsson | Smakk | Ísland | ||
| óraðstafað | Smakk | |||
| óraðstafað | Smakk | |||
| óraðstafað | Smakk | |||
| Bjarni Sigurðsson | Eldhús | Ísland | ||
| Aðalsteinn Friðriksson | Eldhús | Ísland | ||
| NKF Matreiðslumaður Norðurlanda | 9.maí | |||
| Brendan O´Neill, yfirdómari | Smakk | Írland | ||
| Ragnar Ómarsson | Smakk | Ísland | ||
| Per Mandrup | Smakk | Danmörk | ||
| Jarmo Huuhtanen | Smakk | Finland | ||
| Håvard Ravn Larsen | Smakk | Noreg | ||
| Patrick Hammar | Smakk | Svíþjóð | ||
| Björn Bragi Bragason | Eldhús | Ísland | ||
| Stefán Viðarsson | Eldhús | Ísland | ||
| Íslenskt eldhús | 10.maí | |||
| Sigvin Gunnarsson | Smakk | Yfirdómari | ||
| Ásbjörn Pálsson | Smakk | Suður-L+N | ||
| Þráinn Lárusson | Smakk | Austurland | ||
| Þórhildur María Jónsdóttir | Smakk | Norðurland | ||
| Steinn Óskar | Smakk | Vestfirðir | ||
| Óráðstafað | Smakk | Reykjavík | ||
| Andreas Jacobsen | Eldhús | |||
| Úlfar Finnbjörsson | Eldhús | |||
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?





