Food & fun
Þrír barþjónar keppa til úrslita í kokteilkeppni Food & Fun
Food & Fun Festival matarhátíðin hefst á morgun, 12. mars, og stendur til 16. mars. Hátíðin er haldin árlega í Reykjavík og sameinar alþjóðlega og innlenda matreiðslumeistara sem vinna saman að því að skapa einstaka matarupplifun fyrir gesti.
Í tengslum við hátíðina fer fram spennandi keppni barþjóna, þar sem dómnefnd á vegum Barþjónaklúbbsins ferðast milli veitingastaða og velur þrjá hæfileikaríka barþjóna úr forkeppni til að keppa til úrslita. Þar munu þeir sýna faglega færni sína og búa til einstaka kokteila með Reyka Vodka.
Þeir þrír barþjónar sem valdir verða úr forkeppninni keppa síðan á sjálfum úrslitunum, sem fara fram í Petersen svítunni laugardaginn 15. mars. Keppnin hefst kl. 15:00.
Gestir eru hvattir til að mæta, fylgjast með þessari spennandi samkeppni, njóta einstakar stemningar og styðja keppendurna. Viðburðurinn er öllum opinn.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






