Freisting
Þorskalifur flutt út til Frakklands og Rússlands
Hraðfrystihúsið Gunnvör hf., hefur hafið útflutning á niðursoðinni lifur úr þorski og eftirspurn er meiri en framboð að sögn Kristins Kristjánsson framleiðslustjóra hjá HG.
Lifrin kemur að mestu úr eldisfiski úr Álftafirði en einnig höfum verið að fá hráefni frá bátum og fiskmörkuðum hér á Vestfjörðum en okkur vantar meira, segir Kristinn.
Sex manns starfa í verksmiðjunni sem er til húsa í Frosta í Súðavík þar sem hluti húsnæðisins er nýttur undir fiskmarkað og vinnslu á eldisþorski. Lifrin er ætluð til manneldis og hefur hún verið seld til Frakklands og nú nýlega til Rússlands. Vinnslan og markaðssetningin er í samstarfi við erlenda fyrirtækið Larsen Seafood sem sér um flytja vöruna út.
Greint frá á Mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó





