Starfsmannavelta
Thomas Keller lokar þremur veitingastöðum vegna COVID-19 heimsfaraldursins
Michelin stjörnukokkurinn Thomas Keller tilkynnti fyrir helgi, að einum af hans nýjustu veitingastöðum var lokaður til frambúðar vegna COVID-19 heimsfaraldursins, veitingastaðinn TAK Room í New York, en staðurinn var formlega opnaðu í fyrra.
Fyrir nokkru lokaði Thomas Keller, Bouchon Bakery við Hudson Yards í New York, sem einnig opnaði formlega í fyrra. Fyrir nokkru var Bouchon Bakery við Rockefeller Center í New York lokað.
Í tilkynningu sagði Thomas Keller m.a.:
„Þessar ákvarðanir voru ekki teknar létt. Miðað við rekstur síðustu fimm mánuði þá var ekki hagkvæmt að halda áfram rekstri.“
Thomas þakkaði starfsfólki, viðskiptavinum og öllum sem að komu TAK Room.
Jarrod Huth var yfirkokkur TAK Room. Jarrod vann sig upp í veitingahúsakeðju Thomas Keller, hóf störf sem uppvaskari árið 2007 á Per Se og var fljótur að komast í kokkastöðu á staðnum sem hann starfaði við til fjölda ára. Vann á French Laundry hjá Thomas Keller í nokkur ár og var síðan boðið starf sem yfirkokkur á TAK Room. Má vænta að honum verði boðið starf af einum af veitingastöðum Thomas Keller.
Myndir: takroomnyc.com
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….