Sverrir Halldórsson
Thomas Faa er Sjávarréttarkokkur Noregs 2015
Keppnin fór fram á A la´carte sýningunni í Bergen nú á dögunum. Sigurvegarinn er eins og áður segir Thomas Faa frá Charles & De í Sandnes rétt utan Stavanger, en þess má geta að eigandinn er enginn annar en Charles Tjessem Bocuse d´Or sigurvegari árið 2003.
Í öðru sæti var Alexander Olsen frá Hanami restaurant i Osló
Í þriðja sæti var Steffen Romerheim frá Cornelius á Holmen fyrir utan Bergen.
Aðalhráefni keppninnar var lúða, síðan var leyndarkarfa með meðal taskekrabbi, krákboller og ferskt grænmeti.
Auk þeirra þriggja sem áður eru nefndir tóku eftirtaldir þátt í úrslitunum:
Caroline Øverland, Clarion Hotel Bergen Airport, Bergen
Hans Erik Olsen, NordØst Food & Cocktails, Trondheim
Kim-Andre Samnøen, Quality Hotel Edvard Grieg, Bergen
Með fylgja nokkrar myndir frá keppninni.

-
Keppni2 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni2 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Frétt4 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan