Sverrir Halldórsson
Thomas Faa er Sjávarréttarkokkur Noregs 2015
Keppnin fór fram á A la´carte sýningunni í Bergen nú á dögunum. Sigurvegarinn er eins og áður segir Thomas Faa frá Charles & De í Sandnes rétt utan Stavanger, en þess má geta að eigandinn er enginn annar en Charles Tjessem Bocuse d´Or sigurvegari árið 2003.
Í öðru sæti var Alexander Olsen frá Hanami restaurant i Osló
Í þriðja sæti var Steffen Romerheim frá Cornelius á Holmen fyrir utan Bergen.
Aðalhráefni keppninnar var lúða, síðan var leyndarkarfa með meðal taskekrabbi, krákboller og ferskt grænmeti.
Auk þeirra þriggja sem áður eru nefndir tóku eftirtaldir þátt í úrslitunum:
Caroline Øverland, Clarion Hotel Bergen Airport, Bergen
Hans Erik Olsen, NordØst Food & Cocktails, Trondheim
Kim-Andre Samnøen, Quality Hotel Edvard Grieg, Bergen
Með fylgja nokkrar myndir frá keppninni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið