Sverrir Halldórsson
Thomas Faa er Sjávarréttarkokkur Noregs 2015
Keppnin fór fram á A la´carte sýningunni í Bergen nú á dögunum. Sigurvegarinn er eins og áður segir Thomas Faa frá Charles & De í Sandnes rétt utan Stavanger, en þess má geta að eigandinn er enginn annar en Charles Tjessem Bocuse d´Or sigurvegari árið 2003.
Í öðru sæti var Alexander Olsen frá Hanami restaurant i Osló
Í þriðja sæti var Steffen Romerheim frá Cornelius á Holmen fyrir utan Bergen.
Aðalhráefni keppninnar var lúða, síðan var leyndarkarfa með meðal taskekrabbi, krákboller og ferskt grænmeti.
Auk þeirra þriggja sem áður eru nefndir tóku eftirtaldir þátt í úrslitunum:
Caroline Øverland, Clarion Hotel Bergen Airport, Bergen
Hans Erik Olsen, NordØst Food & Cocktails, Trondheim
Kim-Andre Samnøen, Quality Hotel Edvard Grieg, Bergen
Með fylgja nokkrar myndir frá keppninni.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa












