Frétt
Þetta verður sko Michelin veisla | Matartíminn haldinn í fimmta skiptið á DILL
Okkur langar öllum að líða vel og öll þurfum við að nærast og haldast næring og vellíðan þétt í hendur. Annar stór þáttur í vellíðan er hlátur, góður félagsskapur og góð vín.
Matreiðslumenn á DILL þekkja vel mikilvægi næringar og hafa tekið saman höndum til þess að bjóða okkur upp á MATARTÍMA.
MATARTÍMI verður haldinn í fimmta skiptið 21. maí og nú með óskilgetnum tvíburahálfbróður Ragnars Eiríkssonar yfirmatreiðslumanns á DILL, Solfinn Danielsen. Solfinn er færeyskur náttúruvínsnjörður sem rekur búðina Rødder & Vin í Kaupmannahöfn og er í miklum metum hjá unnendum náttúruvína.
Mæting er í fordrykk á Dill klukkan 18:30.
Verð fyrir sjö vín og sjö rétti á mann er 25 þúsund krónur.
Matseðill:
1. Arctic char, cu-cumba and lumpfish roe.
2. Smoked haddock, potato and skyr.
3. Rutabaga, bacalao and sea truffle.
4. Barley and malted barley, bottarga.
5. Lamb, parsley and fennel.
6. Brown cheese, beetroot and tarragon.
7. Rhubarb and whey-ice cream, spanish chervil
Mynd: facebook / Dill restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






