Frétt
Þetta verður sko Michelin veisla | Matartíminn haldinn í fimmta skiptið á DILL
Okkur langar öllum að líða vel og öll þurfum við að nærast og haldast næring og vellíðan þétt í hendur. Annar stór þáttur í vellíðan er hlátur, góður félagsskapur og góð vín.
Matreiðslumenn á DILL þekkja vel mikilvægi næringar og hafa tekið saman höndum til þess að bjóða okkur upp á MATARTÍMA.
MATARTÍMI verður haldinn í fimmta skiptið 21. maí og nú með óskilgetnum tvíburahálfbróður Ragnars Eiríkssonar yfirmatreiðslumanns á DILL, Solfinn Danielsen. Solfinn er færeyskur náttúruvínsnjörður sem rekur búðina Rødder & Vin í Kaupmannahöfn og er í miklum metum hjá unnendum náttúruvína.
Mæting er í fordrykk á Dill klukkan 18:30.
Verð fyrir sjö vín og sjö rétti á mann er 25 þúsund krónur.
Matseðill:
1. Arctic char, cu-cumba and lumpfish roe.
2. Smoked haddock, potato and skyr.
3. Rutabaga, bacalao and sea truffle.
4. Barley and malted barley, bottarga.
5. Lamb, parsley and fennel.
6. Brown cheese, beetroot and tarragon.
7. Rhubarb and whey-ice cream, spanish chervil
Mynd: facebook / Dill restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla