Frétt
Þetta verður sko Michelin veisla | Matartíminn haldinn í fimmta skiptið á DILL
Okkur langar öllum að líða vel og öll þurfum við að nærast og haldast næring og vellíðan þétt í hendur. Annar stór þáttur í vellíðan er hlátur, góður félagsskapur og góð vín.
Matreiðslumenn á DILL þekkja vel mikilvægi næringar og hafa tekið saman höndum til þess að bjóða okkur upp á MATARTÍMA.
MATARTÍMI verður haldinn í fimmta skiptið 21. maí og nú með óskilgetnum tvíburahálfbróður Ragnars Eiríkssonar yfirmatreiðslumanns á DILL, Solfinn Danielsen. Solfinn er færeyskur náttúruvínsnjörður sem rekur búðina Rødder & Vin í Kaupmannahöfn og er í miklum metum hjá unnendum náttúruvína.
Mæting er í fordrykk á Dill klukkan 18:30.
Verð fyrir sjö vín og sjö rétti á mann er 25 þúsund krónur.
Matseðill:
1. Arctic char, cu-cumba and lumpfish roe.
2. Smoked haddock, potato and skyr.
3. Rutabaga, bacalao and sea truffle.
4. Barley and malted barley, bottarga.
5. Lamb, parsley and fennel.
6. Brown cheese, beetroot and tarragon.
7. Rhubarb and whey-ice cream, spanish chervil
Mynd: facebook / Dill restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt18 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






