Frétt
Þetta litarefnið er ekki leyfilegt sem matvæli og er ekki öruggt til neyslu
Matvælastofnun varar við neyslu á Ultimate Methyl blue frá Earth Harmony sem Mamma veit best ehf. flytur inn og selur í verslun sinni. En litarefnið er ekki leyfilegt sem matvæli og ekki öruggt til neyslu. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað vöruna.
Innköllun á við allar framleiðslulotur:
- Vörumerki: Earth Harmony
- Vöruheiti: Ultimate Methyl Blue
- Framleiðandi: Earth harmony
- Innflytjandi: Mamma veit best ehf, Dalbrekka 30, 200 Kópavogi
- Framleiðsluland: Bandaríkin
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: LOT 22E24B/ 05-2026
- Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.
- Dreifing: Mamma veit best ehf
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki, farga eða skila henni til verslunar til endurgreiðslu.
Mynd: mast.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla