Frétt
Þetta litarefnið er ekki leyfilegt sem matvæli og er ekki öruggt til neyslu
Matvælastofnun varar við neyslu á Ultimate Methyl blue frá Earth Harmony sem Mamma veit best ehf. flytur inn og selur í verslun sinni. En litarefnið er ekki leyfilegt sem matvæli og ekki öruggt til neyslu. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað vöruna.
Innköllun á við allar framleiðslulotur:
- Vörumerki: Earth Harmony
- Vöruheiti: Ultimate Methyl Blue
- Framleiðandi: Earth harmony
- Innflytjandi: Mamma veit best ehf, Dalbrekka 30, 200 Kópavogi
- Framleiðsluland: Bandaríkin
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: LOT 22E24B/ 05-2026
- Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.
- Dreifing: Mamma veit best ehf
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki, farga eða skila henni til verslunar til endurgreiðslu.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?