Keppni
Þetta eru bestu víngarðarnir í Ástralíu 2021
Samtök sem velur bestu víngarðana í Ástralíu var stofnað árið 2020, en það var gert til að upphefja áströlsku vínsöguna og vínsamfélagsins í heild sinni.
Dómarar á vegum samtakanna hafa gefið út hvaða bestu 50 víngarðar eru í Ástralíu. Dómararnir sem eru sérfræðingar í vínrækt og vel kunnugir í vínbransanum, en þau eru Catherine Kidman, Mark Walpole, Mary Retallack, Lee Haselgrove og Max Allen. Fjórir bestu víngarðarnir verða kynntir í febrúar 2022.
Listann í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi