Keppni
Þetta eru bestu víngarðarnir í Ástralíu 2021
Samtök sem velur bestu víngarðana í Ástralíu var stofnað árið 2020, en það var gert til að upphefja áströlsku vínsöguna og vínsamfélagsins í heild sinni.
Dómarar á vegum samtakanna hafa gefið út hvaða bestu 50 víngarðar eru í Ástralíu. Dómararnir sem eru sérfræðingar í vínrækt og vel kunnugir í vínbransanum, en þau eru Catherine Kidman, Mark Walpole, Mary Retallack, Lee Haselgrove og Max Allen. Fjórir bestu víngarðarnir verða kynntir í febrúar 2022.
Listann í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar