Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þetta er einn vinsælasti sushi veitingastaðurinn í Kóreu – Vídeó
Staðurinn heitir Sushi Doku og er staðsettur nálægt Wangsimni lestarstöðina í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu.
Samkvæmt ummælum gesta á samfélagsmiðlum, þá er það biðin sem fólk er ekki ánægt með, en það er um ein og hálfklukkustund til tveggja klukkustunda bið eftir afgreiðslu.
Fólk segir þó að biðin sé þess virði, enda ekki að ástæðulausu þar sem Sushi Doku er einn vinsælasti sushi veitingastaðurinn í Suður-Kóreu.
Vídeó
Staðsetning – Sushi Doku
Þess ber að geta að sushi veitingastaður á Ítalíu heitir einnig Sushi Doku, en ekki er vitað hvort að sömu eigendur sé um að ræða.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti