Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þetta er einn vinsælasti sushi veitingastaðurinn í Kóreu – Vídeó
Staðurinn heitir Sushi Doku og er staðsettur nálægt Wangsimni lestarstöðina í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu.
Samkvæmt ummælum gesta á samfélagsmiðlum, þá er það biðin sem fólk er ekki ánægt með, en það er um ein og hálfklukkustund til tveggja klukkustunda bið eftir afgreiðslu.
Fólk segir þó að biðin sé þess virði, enda ekki að ástæðulausu þar sem Sushi Doku er einn vinsælasti sushi veitingastaðurinn í Suður-Kóreu.
Vídeó
Staðsetning – Sushi Doku
Þess ber að geta að sushi veitingastaður á Ítalíu heitir einnig Sushi Doku, en ekki er vitað hvort að sömu eigendur sé um að ræða.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta