Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þetta er einn vinsælasti sushi veitingastaðurinn í Kóreu – Vídeó
Staðurinn heitir Sushi Doku og er staðsettur nálægt Wangsimni lestarstöðina í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu.
Samkvæmt ummælum gesta á samfélagsmiðlum, þá er það biðin sem fólk er ekki ánægt með, en það er um ein og hálfklukkustund til tveggja klukkustunda bið eftir afgreiðslu.
Fólk segir þó að biðin sé þess virði, enda ekki að ástæðulausu þar sem Sushi Doku er einn vinsælasti sushi veitingastaðurinn í Suður-Kóreu.
Vídeó
Staðsetning – Sushi Doku
Þess ber að geta að sushi veitingastaður á Ítalíu heitir einnig Sushi Doku, en ekki er vitað hvort að sömu eigendur sé um að ræða.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir







