Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þetta er einn vinsælasti sushi veitingastaðurinn í Kóreu – Vídeó
Staðurinn heitir Sushi Doku og er staðsettur nálægt Wangsimni lestarstöðina í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu.
Samkvæmt ummælum gesta á samfélagsmiðlum, þá er það biðin sem fólk er ekki ánægt með, en það er um ein og hálfklukkustund til tveggja klukkustunda bið eftir afgreiðslu.
Fólk segir þó að biðin sé þess virði, enda ekki að ástæðulausu þar sem Sushi Doku er einn vinsælasti sushi veitingastaðurinn í Suður-Kóreu.
Vídeó
Staðsetning – Sushi Doku
Þess ber að geta að sushi veitingastaður á Ítalíu heitir einnig Sushi Doku, en ekki er vitað hvort að sömu eigendur sé um að ræða.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi







