Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þetta er einn vinsælasti sushi veitingastaðurinn í Kóreu – Vídeó
Staðurinn heitir Sushi Doku og er staðsettur nálægt Wangsimni lestarstöðina í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu.
Samkvæmt ummælum gesta á samfélagsmiðlum, þá er það biðin sem fólk er ekki ánægt með, en það er um ein og hálfklukkustund til tveggja klukkustunda bið eftir afgreiðslu.
Fólk segir þó að biðin sé þess virði, enda ekki að ástæðulausu þar sem Sushi Doku er einn vinsælasti sushi veitingastaðurinn í Suður-Kóreu.
Vídeó
Staðsetning – Sushi Doku
Þess ber að geta að sushi veitingastaður á Ítalíu heitir einnig Sushi Doku, en ekki er vitað hvort að sömu eigendur sé um að ræða.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina