Bocuse d´Or
Þetta er að bresta á | Fundur með keppendum í dag
Hópurinn er vel stemmdur og allt í þeim farvegi sem hann á að vera í.
, sagði Þráinn í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um stemninguna í hópnum.
Búið er að pússa silfrið og formin og skipulag komið á hlutina. Undirbúningur á grænmeti og öðru matartengdu fór fram í gær og í dag er fundur með öllum keppendum á keppnissvæðinu.
Til gamans setjum við hér myndband, þar sem sjá má þegar Elías Örn Friðfinnsson filmar einn vagninn fagmannlega:
Bocuse d´Or Europe keppnin fer fram 7. og 8. maí í Stokkhólmi og Sigurður Helgason keppir seinni daginn 8. maí 2014.
Myndir og vídeó: Þráinn Freyr Vigfússon
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi