Bocuse d´Or
Þetta er að bresta á | Fundur með keppendum í dag
Hópurinn er vel stemmdur og allt í þeim farvegi sem hann á að vera í.
, sagði Þráinn í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um stemninguna í hópnum.
Búið er að pússa silfrið og formin og skipulag komið á hlutina. Undirbúningur á grænmeti og öðru matartengdu fór fram í gær og í dag er fundur með öllum keppendum á keppnissvæðinu.
Til gamans setjum við hér myndband, þar sem sjá má þegar Elías Örn Friðfinnsson filmar einn vagninn fagmannlega:
Bocuse d´Or Europe keppnin fer fram 7. og 8. maí í Stokkhólmi og Sigurður Helgason keppir seinni daginn 8. maí 2014.
Myndir og vídeó: Þráinn Freyr Vigfússon
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð