Bocuse d´Or
Þetta er að bresta á | Fundur með keppendum í dag
Hópurinn er vel stemmdur og allt í þeim farvegi sem hann á að vera í.
, sagði Þráinn í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um stemninguna í hópnum.
Búið er að pússa silfrið og formin og skipulag komið á hlutina. Undirbúningur á grænmeti og öðru matartengdu fór fram í gær og í dag er fundur með öllum keppendum á keppnissvæðinu.
Til gamans setjum við hér myndband, þar sem sjá má þegar Elías Örn Friðfinnsson filmar einn vagninn fagmannlega:
Bocuse d´Or Europe keppnin fer fram 7. og 8. maí í Stokkhólmi og Sigurður Helgason keppir seinni daginn 8. maí 2014.
Myndir og vídeó: Þráinn Freyr Vigfússon

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu