Bocuse d´Or
Þetta er að bresta á | Fundur með keppendum í dag
Hópurinn er vel stemmdur og allt í þeim farvegi sem hann á að vera í.
, sagði Þráinn í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um stemninguna í hópnum.
Búið er að pússa silfrið og formin og skipulag komið á hlutina. Undirbúningur á grænmeti og öðru matartengdu fór fram í gær og í dag er fundur með öllum keppendum á keppnissvæðinu.
Til gamans setjum við hér myndband, þar sem sjá má þegar Elías Örn Friðfinnsson filmar einn vagninn fagmannlega:
Bocuse d´Or Europe keppnin fer fram 7. og 8. maí í Stokkhólmi og Sigurður Helgason keppir seinni daginn 8. maí 2014.
Myndir og vídeó: Þráinn Freyr Vigfússon
![]()
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir14 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






