Vín, drykkir og keppni
Þetta er að bresta á…
Í kvöld, mánudaginn 28. nóvember verður aðalfundur Barþjónaklúbbsins haldinn á Sólon í Reykjavík.
Á fundinum verður farið bæði yfir starfsárið, kynnt verður dagskráin sem framundan er og um leið gefst barþjónunum sem vilja hafa áhrif á starf klúbbsins tækifæri að koma með hugmyndir og bjóða sig fram í hinar ýmsu stjórnir klúbbsins.
Í beinu framhaldi mun barþjónaklúbburinn í samstarfi við Mekka Wines & Spirits halda barþjónakeppnina um Hraðasta barþjóninn og verður sá keppni með áherslu að hafa gaman enda allir drykkir sem verða framreiddir deilt með hressum áhorfendum.
Komin er góð skráning í keppnina, en alltaf er hægt að bæta við keppendum.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







