Vín, drykkir og keppni
Þetta er að bresta á…
Í kvöld, mánudaginn 28. nóvember verður aðalfundur Barþjónaklúbbsins haldinn á Sólon í Reykjavík.
Á fundinum verður farið bæði yfir starfsárið, kynnt verður dagskráin sem framundan er og um leið gefst barþjónunum sem vilja hafa áhrif á starf klúbbsins tækifæri að koma með hugmyndir og bjóða sig fram í hinar ýmsu stjórnir klúbbsins.
Í beinu framhaldi mun barþjónaklúbburinn í samstarfi við Mekka Wines & Spirits halda barþjónakeppnina um Hraðasta barþjóninn og verður sá keppni með áherslu að hafa gaman enda allir drykkir sem verða framreiddir deilt með hressum áhorfendum.
Komin er góð skráning í keppnina, en alltaf er hægt að bæta við keppendum.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics