Keppni
Þessir veitingastaðir og íslendingar sigruðu í Bartender Choice Awards 2023
Úrslit voru kynnt í Bartender Choice Awards (BCA) nú um helgina við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn. BCA er hlutlaus norræn barþjónakeppni og er fjölbreytt og stór dómnefnd sem tilnefnir veitingastaði ofl. í hverju landi fyrir sig.
Er þetta í fjórða sinn sem að Ísland tekur þátt í þessari keppni, en skipuleggjendur keppninnar komu hingað til Íslands 10. janúar s.l. með viðburð á Jungle til að tilkynna hverjir tilnefndir eru í ár.
Sjá einnig: Tilnefningar til Bartender Choice Awards 2023 – Myndir frá tilnefningunni
Úrslit
Besti kokteilbarinn
Besti barþjónninn
Besti nýi kokteilbarinn
Besti kokteilseðillinn
Besti veitingastaðurinn
Besti „signature“ kokteillinn
Besta andrúmsloftið
Besti framþróunaraðili bransans
Val fólksins
Öll úrslit er hægt að nálgast hér.
Myndir: bartenderschoiceawards.se

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum