Keppni
Þessir veitingastaðir og íslendingar sigruðu í Bartender Choice Awards 2023
Úrslit voru kynnt í Bartender Choice Awards (BCA) nú um helgina við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn. BCA er hlutlaus norræn barþjónakeppni og er fjölbreytt og stór dómnefnd sem tilnefnir veitingastaði ofl. í hverju landi fyrir sig.
Er þetta í fjórða sinn sem að Ísland tekur þátt í þessari keppni, en skipuleggjendur keppninnar komu hingað til Íslands 10. janúar s.l. með viðburð á Jungle til að tilkynna hverjir tilnefndir eru í ár.
Sjá einnig: Tilnefningar til Bartender Choice Awards 2023 – Myndir frá tilnefningunni
Úrslit
Besti kokteilbarinn
Besti barþjónninn
Besti nýi kokteilbarinn
Besti kokteilseðillinn
Besti veitingastaðurinn
Besti „signature“ kokteillinn
Besta andrúmsloftið
Besti framþróunaraðili bransans
Val fólksins
Öll úrslit er hægt að nálgast hér.
Myndir: bartenderschoiceawards.se
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
















