Keppni
Þessir veitingastaðir og íslendingar sigruðu í Bartender Choice Awards 2023
Úrslit voru kynnt í Bartender Choice Awards (BCA) nú um helgina við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn. BCA er hlutlaus norræn barþjónakeppni og er fjölbreytt og stór dómnefnd sem tilnefnir veitingastaði ofl. í hverju landi fyrir sig.
Er þetta í fjórða sinn sem að Ísland tekur þátt í þessari keppni, en skipuleggjendur keppninnar komu hingað til Íslands 10. janúar s.l. með viðburð á Jungle til að tilkynna hverjir tilnefndir eru í ár.
Sjá einnig: Tilnefningar til Bartender Choice Awards 2023 – Myndir frá tilnefningunni
Úrslit
Besti kokteilbarinn
Besti barþjónninn
Besti nýi kokteilbarinn
Besti kokteilseðillinn
Besti veitingastaðurinn
Besti „signature“ kokteillinn
Besta andrúmsloftið
Besti framþróunaraðili bransans
Val fólksins
Öll úrslit er hægt að nálgast hér.
Myndir: bartenderschoiceawards.se
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Kokkalandsliðið3 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
















