Keppni
Þessir veitingastaðir og íslendingar sigruðu í Bartender Choice Awards 2023
Úrslit voru kynnt í Bartender Choice Awards (BCA) nú um helgina við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn. BCA er hlutlaus norræn barþjónakeppni og er fjölbreytt og stór dómnefnd sem tilnefnir veitingastaði ofl. í hverju landi fyrir sig.
Er þetta í fjórða sinn sem að Ísland tekur þátt í þessari keppni, en skipuleggjendur keppninnar komu hingað til Íslands 10. janúar s.l. með viðburð á Jungle til að tilkynna hverjir tilnefndir eru í ár.
Sjá einnig: Tilnefningar til Bartender Choice Awards 2023 – Myndir frá tilnefningunni
Úrslit
Besti kokteilbarinn
Besti barþjónninn
Besti nýi kokteilbarinn
Besti kokteilseðillinn
Besti veitingastaðurinn
Besti „signature“ kokteillinn
Besta andrúmsloftið
Besti framþróunaraðili bransans
Val fólksins
Öll úrslit er hægt að nálgast hér.
Myndir: bartenderschoiceawards.se
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu