Markaðurinn
Þessir veitingastaðir hlutu tilnefningu til Íslensku lambakjötsverðlaunin
Tilkynnt hefur verið hvaða veitingastaðir eru tilnefndir til Íslensku lambakjötsverðlaunin eða Icelandic Lamb Award of Excellence 2020, en viðurkenningarnar verða afhentar fimmtudaginn 28. maí 2020.
Þetta er í fjórða sinn sem Markaðsstofan Icelandic Lamb veitir þessar viðurkenningar, en þær eru veittar veitingastöðum sem þykja hafa skarað fram úr á liðnu ári í framreiðslu á íslensku lambakjöti.
Eliza Reid, forsetafrú, ávarpar samkomuna og veitir viðurkenningarnar.
Veittar verða viðurkenningar í þremur flokkum; Sælkeraveitingastaðir, Bistro og götumat.
Hér er yfirlit yfir þá veitingastaði sem eru tilnefndir í flokkunum þremur:
Sælkeraveitingastaðir (Fine Dining)
Fiskfélagið
Hótel Geysir
Hver
Geiri Smart
Silfra
Bistro
Forréttabarinn
Heydalur
Kaffi Krókur
Lamb Inn
Mímir
Götumatur (Street Food)
Fjárhúsið
Icelandic Street Food
Lamb street food
Le Kock
Shake and pizza
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi