Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þessir veitingastaðir eru opnir á aðfangadags-, og jóladagskvöld
Mikill fjöldi af veitingastöðum eða 18 talsins eru opnir í dag aðfangadag og á morgun jóladag. Þeir staðir sem eru með opið í dag og á morgun þá bæði yfir daginn og um kvöldið eru:
- Bryggjan Brugghús
- 1919 restaurant
- Slippbarinn
- Red Chili
- Hlemmur Square
- Vox Restaurant
- Mar Restaurant
- Ramen Momo
- Skrúður á Hótel Sögu
- Stracta Hótel á Hellu
- Kitchen and Wine
- Sæmundur í Sparifötum
- Ísafold restaurant
- Jörgensen Kitchen & bar
- Ský Resturant & bar
- Le Bistro
- Satt Restaurant
- Steikhúsið á Tryggvagötu
Aðrir staðir eru með til að mynda lokað á aðfangadag en opið á jóladag, en nánari upplýsingar um opnunartíma á veitingastöðum er hægt að sjá á visitreykjavik.is með því að smella hér.
Mynd: úr safni / veitingageirinn.is

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar