Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þessir veitingastaðir eru opnir á aðfangadags-, og jóladagskvöld
Mikill fjöldi af veitingastöðum eða 18 talsins eru opnir í dag aðfangadag og á morgun jóladag. Þeir staðir sem eru með opið í dag og á morgun þá bæði yfir daginn og um kvöldið eru:
- Bryggjan Brugghús
- 1919 restaurant
- Slippbarinn
- Red Chili
- Hlemmur Square
- Vox Restaurant
- Mar Restaurant
- Ramen Momo
- Skrúður á Hótel Sögu
- Stracta Hótel á Hellu
- Kitchen and Wine
- Sæmundur í Sparifötum
- Ísafold restaurant
- Jörgensen Kitchen & bar
- Ský Resturant & bar
- Le Bistro
- Satt Restaurant
- Steikhúsið á Tryggvagötu
Aðrir staðir eru með til að mynda lokað á aðfangadag en opið á jóladag, en nánari upplýsingar um opnunartíma á veitingastöðum er hægt að sjá á visitreykjavik.is með því að smella hér.
Mynd: úr safni / veitingageirinn.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur