Sverrir Halldórsson
Þessir veitingastaðir eru í fyrsta White guide Nordic 2015
Nú er ljóst hvaða íslenskir veitingastaðir eru á listanum og eru þeir eftirtaldir (í stafrófsröð):
- Dill Reykjavík
- Fiskfélagið Reykjavík
- Fiskmarkaðurinn Reykjavík
- Gillmarkaðurinn Reykjavík
- Grillið Reykjavík
- Kol Reykjavík
- Lava restaurant Grindavík
- Slippbarinn Reykjavík
- Vox Reykjavík
Mánudaginn 15. desember næstkomandi verður kynnt í hvaða sæti staðirnir lenda í.
Með því að smella hér má sjá alla veitingastaðina sem á listanum eru.

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago