Sverrir Halldórsson
Þessir veitingastaðir eru í fyrsta White guide Nordic 2015
Nú er ljóst hvaða íslenskir veitingastaðir eru á listanum og eru þeir eftirtaldir (í stafrófsröð):
- Dill Reykjavík
- Fiskfélagið Reykjavík
- Fiskmarkaðurinn Reykjavík
- Gillmarkaðurinn Reykjavík
- Grillið Reykjavík
- Kol Reykjavík
- Lava restaurant Grindavík
- Slippbarinn Reykjavík
- Vox Reykjavík
Mánudaginn 15. desember næstkomandi verður kynnt í hvaða sæti staðirnir lenda í.
Með því að smella hér má sjá alla veitingastaðina sem á listanum eru.
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi