Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þessir staðir bjóða upp á vöfflukaffið á Menningarnótt
Sú skemmtilega hefð hefur lengi verið við lýði á Menningarnótt að íbúar í Þingholtunum bjóði gestum og gangandi heim til sín, eða í garða sína, í vöfflur og kaffi á milli kl. 14:00 og 16:00 á Menningarnótt. Margir gestgjafar hafi boðið í vöfflukaffi í mörg ár, sumir síðan 2010.
Gestgjafar vöfflukaffisins kíktu í ráðhúsið í gær og sóttu aðföng fyrir vöfflukaffið á Menningarnótt.
Eftirfarandi staðir bjóða ykkur velkomin:
Laugavegur 26
Hellusund 3
Klapparstígur 40
Grundarstígur 5b
Grettisgata 26
Bergstaðarstræti 21B
Bjargarstígur 17
Myndir: facebook / Reykjavíkurborg
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024