Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þessir staðir bjóða upp á vöfflukaffið á Menningarnótt
Sú skemmtilega hefð hefur lengi verið við lýði á Menningarnótt að íbúar í Þingholtunum bjóði gestum og gangandi heim til sín, eða í garða sína, í vöfflur og kaffi á milli kl. 14:00 og 16:00 á Menningarnótt. Margir gestgjafar hafi boðið í vöfflukaffi í mörg ár, sumir síðan 2010.
Gestgjafar vöfflukaffisins kíktu í ráðhúsið í gær og sóttu aðföng fyrir vöfflukaffið á Menningarnótt.
Eftirfarandi staðir bjóða ykkur velkomin:
Laugavegur 26
Hellusund 3
Klapparstígur 40
Grundarstígur 5b
Grettisgata 26
Bergstaðarstræti 21B
Bjargarstígur 17
Myndir: facebook / Reykjavíkurborg
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri











