Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þessir staðir bjóða upp á vöfflukaffið á Menningarnótt
Sú skemmtilega hefð hefur lengi verið við lýði á Menningarnótt að íbúar í Þingholtunum bjóði gestum og gangandi heim til sín, eða í garða sína, í vöfflur og kaffi á milli kl. 14:00 og 16:00 á Menningarnótt. Margir gestgjafar hafi boðið í vöfflukaffi í mörg ár, sumir síðan 2010.
Gestgjafar vöfflukaffisins kíktu í ráðhúsið í gær og sóttu aðföng fyrir vöfflukaffið á Menningarnótt.
Eftirfarandi staðir bjóða ykkur velkomin:
Laugavegur 26
Hellusund 3
Klapparstígur 40
Grundarstígur 5b
Grettisgata 26
Bergstaðarstræti 21B
Bjargarstígur 17
Myndir: facebook / Reykjavíkurborg
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA











