Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þessir staðir bjóða upp á vöfflukaffið á Menningarnótt
Sú skemmtilega hefð hefur lengi verið við lýði á Menningarnótt að íbúar í Þingholtunum bjóði gestum og gangandi heim til sín, eða í garða sína, í vöfflur og kaffi á milli kl. 14:00 og 16:00 á Menningarnótt. Margir gestgjafar hafi boðið í vöfflukaffi í mörg ár, sumir síðan 2010.
Gestgjafar vöfflukaffisins kíktu í ráðhúsið í gær og sóttu aðföng fyrir vöfflukaffið á Menningarnótt.
Eftirfarandi staðir bjóða ykkur velkomin:
Laugavegur 26
Hellusund 3
Klapparstígur 40
Grundarstígur 5b
Grettisgata 26
Bergstaðarstræti 21B
Bjargarstígur 17
Myndir: facebook / Reykjavíkurborg

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar