Markaðurinn
Þessir snillingar rúlluðu upp hádegið í mötuneyti Alvotech

Það var að sjálfsögðu tekið rándýrt selfie, f.v. Matthías Þórarinsson (neðst í vinstra horni), Andri Kárason, Karl Friðrik Jónasson frá Sælkeradreifingu og Ingólfur Þorsteinsson yfirchéffi Alvotech ásamt hörkuduglegu starfsfólki.
„Alltaf stuð að gera góðan mat saman. Vorum í dag hjá Ingó & co Alvotech.“
Svona hefst facebook færsla hjá Sælkeradreifingu, sem birt var 28. febrúar s.l.
Þar voru samankomnir nokkrir snillingar sem margir hverjir þekkja vel í veitingabransanum.
Boðið var upp á Street food thema í mötuneytinu í aðdranganda Food&fun. Rifinn confit önd, pulled bbq svín og vegan kebab chunks. Pikklað, saxað, mæjónesað, ferskur og bragðmikill matur. Um 200 starfsmenn starfa hjá Alvotech á Íslandi.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora