Markaðurinn
Þessir snillingar rúlluðu upp hádegið í mötuneyti Alvotech

Það var að sjálfsögðu tekið rándýrt selfie, f.v. Matthías Þórarinsson (neðst í vinstra horni), Andri Kárason, Karl Friðrik Jónasson frá Sælkeradreifingu og Ingólfur Þorsteinsson yfirchéffi Alvotech ásamt hörkuduglegu starfsfólki.
„Alltaf stuð að gera góðan mat saman. Vorum í dag hjá Ingó & co Alvotech.“
Svona hefst facebook færsla hjá Sælkeradreifingu, sem birt var 28. febrúar s.l.
Þar voru samankomnir nokkrir snillingar sem margir hverjir þekkja vel í veitingabransanum.
Boðið var upp á Street food thema í mötuneytinu í aðdranganda Food&fun. Rifinn confit önd, pulled bbq svín og vegan kebab chunks. Pikklað, saxað, mæjónesað, ferskur og bragðmikill matur. Um 200 starfsmenn starfa hjá Alvotech á Íslandi.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir








