Markaðurinn
Þessir snillingar rúlluðu upp hádegið í mötuneyti Alvotech

Það var að sjálfsögðu tekið rándýrt selfie, f.v. Matthías Þórarinsson (neðst í vinstra horni), Andri Kárason, Karl Friðrik Jónasson frá Sælkeradreifingu og Ingólfur Þorsteinsson yfirchéffi Alvotech ásamt hörkuduglegu starfsfólki.
„Alltaf stuð að gera góðan mat saman. Vorum í dag hjá Ingó & co Alvotech.“
Svona hefst facebook færsla hjá Sælkeradreifingu, sem birt var 28. febrúar s.l.
Þar voru samankomnir nokkrir snillingar sem margir hverjir þekkja vel í veitingabransanum.
Boðið var upp á Street food thema í mötuneytinu í aðdranganda Food&fun. Rifinn confit önd, pulled bbq svín og vegan kebab chunks. Pikklað, saxað, mæjónesað, ferskur og bragðmikill matur. Um 200 starfsmenn starfa hjá Alvotech á Íslandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður








