Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Þessir réttir eru í uppáhaldi hjá Michelin eftirlitsmönnum

Birting:

þann

Hópur eftirlitsmanna frá Michelin er á ferðinni um heim allan allt árið og borðar mat á fjölbreyttum veitingastöðum. Enginn veit hverjir þessir eftirlitsmenn eru þar sem þeim er bannað að veita fjölmiðlum viðtöl og láta ljósmynda sig. Engar auglýsingar eru í Michelin leiðarvísinum og því geta útgefendur hennar státað sig af því að vera engum háðir.

Reglulega uppljóstrar Michelin hvaða réttir gefa Michelin eftirlitsmenn bestu einkunn, en eftirfarandi listi er frá veitingastöðum í Bretlandi og Írlandi.

Þessi réttur er frá Celentano’s, Glasgow

Glazed rare breed beef, charred leeks, black garlic

Glazed rare breed beef, charred leeks, black garlic

Þessi réttur er frá Gauthier – Soho, London

Mauritius vanilla cube, roasted pineapple, salted caramel

Mauritius vanilla cube, roasted pineapple, salted caramel

Þessi réttur er frá Norma, London

Fritto misto

Fritto misto

Þessi réttur er frá White Swan, Fence

Herdwick Hogget, Mushroom Cream, Asparagus, Morels and Périgord Truffle

Herdwick Hogget, Mushroom Cream, Asparagus, Morels and Périgord Truffle

Þessi réttur er frá Faru, Durham

Hazelnut, Banana, Caramel

Þessi réttur er frá 33 The Homend, Ledbury

Seville Orange Marmalade Pudding, Drambuie Custard

Seville Orange Marmalade Pudding, Drambuie Custard

Myndir: michelin.com

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið