Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þessir réttir eru í uppáhaldi hjá Michelin eftirlitsmönnum
Hópur eftirlitsmanna frá Michelin er á ferðinni um heim allan allt árið og borðar mat á fjölbreyttum veitingastöðum. Enginn veit hverjir þessir eftirlitsmenn eru þar sem þeim er bannað að veita fjölmiðlum viðtöl og láta ljósmynda sig. Engar auglýsingar eru í Michelin leiðarvísinum og því geta útgefendur hennar státað sig af því að vera engum háðir.
Reglulega uppljóstrar Michelin hvaða réttir gefa Michelin eftirlitsmenn bestu einkunn, en eftirfarandi listi er frá veitingastöðum í Bretlandi og Írlandi.
Þessi réttur er frá Celentano’s, Glasgow
Þessi réttur er frá Gauthier – Soho, London
Þessi réttur er frá Norma, London
Þessi réttur er frá White Swan, Fence
Þessi réttur er frá Faru, Durham
Þessi réttur er frá 33 The Homend, Ledbury
Myndir: michelin.com
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar











