Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þessir réttir eru í uppáhaldi hjá Michelin eftirlitsmönnum
Hópur eftirlitsmanna frá Michelin er á ferðinni um heim allan allt árið og borðar mat á fjölbreyttum veitingastöðum. Enginn veit hverjir þessir eftirlitsmenn eru þar sem þeim er bannað að veita fjölmiðlum viðtöl og láta ljósmynda sig. Engar auglýsingar eru í Michelin leiðarvísinum og því geta útgefendur hennar státað sig af því að vera engum háðir.
Reglulega uppljóstrar Michelin hvaða réttir gefa Michelin eftirlitsmenn bestu einkunn, en eftirfarandi listi er frá veitingastöðum í Bretlandi og Írlandi.
Þessi réttur er frá Celentano’s, Glasgow
Þessi réttur er frá Gauthier – Soho, London
Þessi réttur er frá Norma, London
Þessi réttur er frá White Swan, Fence
Þessi réttur er frá Faru, Durham
Þessi réttur er frá 33 The Homend, Ledbury
Myndir: michelin.com
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi