Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þessir réttir eru í uppáhaldi hjá Michelin eftirlitsmönnum
Hópur eftirlitsmanna frá Michelin er á ferðinni um heim allan allt árið og borðar mat á fjölbreyttum veitingastöðum. Enginn veit hverjir þessir eftirlitsmenn eru þar sem þeim er bannað að veita fjölmiðlum viðtöl og láta ljósmynda sig. Engar auglýsingar eru í Michelin leiðarvísinum og því geta útgefendur hennar státað sig af því að vera engum háðir.
Reglulega uppljóstrar Michelin hvaða réttir gefa Michelin eftirlitsmenn bestu einkunn, en eftirfarandi listi er frá veitingastöðum í Bretlandi og Írlandi.
Þessi réttur er frá Celentano’s, Glasgow
Þessi réttur er frá Gauthier – Soho, London
Þessi réttur er frá Norma, London
Þessi réttur er frá White Swan, Fence
Þessi réttur er frá Faru, Durham
Þessi réttur er frá 33 The Homend, Ledbury
Myndir: michelin.com
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup











