Keppni
Þessir fimm keppa til úrslita í kokteilkeppni Tipsý og Gray Goose á morgun miðvikudaginn 7. febrúar
Á morgun miðvikudaginn 7. febrúar fer fram úrslitakeppnin í kokteilkeppninni Tipsý og Gray Goose.
Keppnisfyrirkomulagið var þannig að fyrst voru það 150 metnaðarfullar innsendingar af kokteilauppskriftum sem bárust í keppnina, sem er mesta skráning í kokteilkeppni hér á landi sem er vitað um að mati aðstandanda og fróðra aðila í bransanum.
Það voru tólf kokteilar sem komust áfram og var keppt um top 5 sætin í gær, mánudaginn 5. febrúar.
Eins og áður segir, þá fer fram úrslitakeppnin á morgun miðvikudaginn 7. febrúar á veitingastaðnum Tipsý, þar sem eftirfarandi fimm keppa til úrslita:
A Buttery Goose – Jakob Alf Arnarsson, Monkeys
Napóleon Banantarte – Ólafur Andri Benediktsson, Jungle
Le Breakfaste – Martin Cabejsek, Kjarval
L’Onion – Heimir Þór Morthens, Drykk
I’m a crêpe, what the hall am I doin’ here? – Martyn Lourenco, Kol
Auðunn Blöndal er kynnir kvöldsins og meðal dómara er Steindi Jr. Benni B-ruff sér um að þeyta skífum.
Efsta mynd: úr safni

-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?