Vertu memm

Keppni

Þessir barþjónar keppa til undanúrslita í Jim Beam kokteilakeppninni í vikunni

Birting:

þann

Jim Beam kokteilakeppnin

Búið er að dæma í forkeppni Jim Beam kokteilakeppninnar og velja þá 15 keppendur sem taka þátt í undanúrslitum þann 28.08.2019:

  • Andri Davíð Pétursson – Krydd Restaurant – Drykkur: „Spuni
  • Haukur Smári Gíslason – Flóran Garden Bistro – Drykkur: „Sæmundur í Lopapeysunni/Smells Kinda Fishy
  • Jakob Alf Arnarson – Bastard Brew and Food – Drykkur: „Jim Likes Beer
  • Jakob Eggertsson – Fjallkonan – Drykkur: „Sturluson
  • Jonas Heiðarr – Apótek – Drykkur: „Ballin Carrots
  • Jóhann Birgir Jónasson – Eiriksson Brasserie – Drykkur: „Gunnarsson
  • Jónmundur Þorsteinsson – Citrus – Cocktail Company – Drykkur: „Block Rockin´ Beetz
  • Patrick Örn Hansen – Public House – Drykkur: „Glugga Veður
  • Patryk Mateusz Stachowiak – Pablo Discobar – Drykkur: „Icelandic Sour
  • Siggi C Strarup Sigurðsson – Mat Bar & MB Taqueria – Drykkur: „An Apple a Day
  • Tiago Sabino Jorge – Sushi Social – Drykkur: „Bæjarins Beztu
  • Valgarður Finnbogason – Kaldi Bar – Drykkur: „Jimlet
  • Vikingur Thorsteinsson – Apótek/Fjallkonan – Drykkur „It´s Thyme to go Bananas
  • Ýmir Valsson – Strikið Bar & Restaurant Akureyri – Drykkur: „Svörfuður
  • Þórir Jón Haraldsson – Vox Restaurant – Drykkur: „Blueberry Birch

Óhætt er að segja að dómnefndin hafi fengið verðugt verkefni enda ótrúlega spennandi og skapandi drykkir á meðal innsendinga. Allir drykkir sýndu mikinn sköpunarkraft höfunda sem sóttu innblástur í þema keppninnar, Ísland, hvort sem það var menning landsins eða náttúran.

Á sama tíma og við óskum þessum barþjónum til hamingju, viljum við þakka öllum sem sendu inn sína drykki!

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið