Keppni
Þessir barþjónar keppa til undanúrslita í Jim Beam kokteilakeppninni í vikunni
Búið er að dæma í forkeppni Jim Beam kokteilakeppninnar og velja þá 15 keppendur sem taka þátt í undanúrslitum þann 28.08.2019:
- Andri Davíð Pétursson – Krydd Restaurant – Drykkur: „Spuni“
- Haukur Smári Gíslason – Flóran Garden Bistro – Drykkur: „Sæmundur í Lopapeysunni/Smells Kinda Fishy“
- Jakob Alf Arnarson – Bastard Brew and Food – Drykkur: „Jim Likes Beer“
- Jakob Eggertsson – Fjallkonan – Drykkur: „Sturluson“
- Jonas Heiðarr – Apótek – Drykkur: „Ballin Carrots“
- Jóhann Birgir Jónasson – Eiriksson Brasserie – Drykkur: „Gunnarsson“
- Jónmundur Þorsteinsson – Citrus – Cocktail Company – Drykkur: „Block Rockin´ Beetz“
- Patrick Örn Hansen – Public House – Drykkur: „Glugga Veður“
- Patryk Mateusz Stachowiak – Pablo Discobar – Drykkur: „Icelandic Sour“
- Siggi C Strarup Sigurðsson – Mat Bar & MB Taqueria – Drykkur: „An Apple a Day“
- Tiago Sabino Jorge – Sushi Social – Drykkur: „Bæjarins Beztu“
- Valgarður Finnbogason – Kaldi Bar – Drykkur: „Jimlet“
- Vikingur Thorsteinsson – Apótek/Fjallkonan – Drykkur „It´s Thyme to go Bananas“
- Ýmir Valsson – Strikið Bar & Restaurant Akureyri – Drykkur: „Svörfuður“
- Þórir Jón Haraldsson – Vox Restaurant – Drykkur: „Blueberry Birch“
Óhætt er að segja að dómnefndin hafi fengið verðugt verkefni enda ótrúlega spennandi og skapandi drykkir á meðal innsendinga. Allir drykkir sýndu mikinn sköpunarkraft höfunda sem sóttu innblástur í þema keppninnar, Ísland, hvort sem það var menning landsins eða náttúran.
Á sama tíma og við óskum þessum barþjónum til hamingju, viljum við þakka öllum sem sendu inn sína drykki!
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






