Keppni
Þessir barþjónar keppa til undanúrslita í Jim Beam kokteilakeppninni í vikunni
Búið er að dæma í forkeppni Jim Beam kokteilakeppninnar og velja þá 15 keppendur sem taka þátt í undanúrslitum þann 28.08.2019:
- Andri Davíð Pétursson – Krydd Restaurant – Drykkur: „Spuni“
- Haukur Smári Gíslason – Flóran Garden Bistro – Drykkur: „Sæmundur í Lopapeysunni/Smells Kinda Fishy“
- Jakob Alf Arnarson – Bastard Brew and Food – Drykkur: „Jim Likes Beer“
- Jakob Eggertsson – Fjallkonan – Drykkur: „Sturluson“
- Jonas Heiðarr – Apótek – Drykkur: „Ballin Carrots“
- Jóhann Birgir Jónasson – Eiriksson Brasserie – Drykkur: „Gunnarsson“
- Jónmundur Þorsteinsson – Citrus – Cocktail Company – Drykkur: „Block Rockin´ Beetz“
- Patrick Örn Hansen – Public House – Drykkur: „Glugga Veður“
- Patryk Mateusz Stachowiak – Pablo Discobar – Drykkur: „Icelandic Sour“
- Siggi C Strarup Sigurðsson – Mat Bar & MB Taqueria – Drykkur: „An Apple a Day“
- Tiago Sabino Jorge – Sushi Social – Drykkur: „Bæjarins Beztu“
- Valgarður Finnbogason – Kaldi Bar – Drykkur: „Jimlet“
- Vikingur Thorsteinsson – Apótek/Fjallkonan – Drykkur „It´s Thyme to go Bananas“
- Ýmir Valsson – Strikið Bar & Restaurant Akureyri – Drykkur: „Svörfuður“
- Þórir Jón Haraldsson – Vox Restaurant – Drykkur: „Blueberry Birch“
Óhætt er að segja að dómnefndin hafi fengið verðugt verkefni enda ótrúlega spennandi og skapandi drykkir á meðal innsendinga. Allir drykkir sýndu mikinn sköpunarkraft höfunda sem sóttu innblástur í þema keppninnar, Ísland, hvort sem það var menning landsins eða náttúran.
Á sama tíma og við óskum þessum barþjónum til hamingju, viljum við þakka öllum sem sendu inn sína drykki!
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000