Keppni
Þessi keppa um titilinn Bakari ársins 2013
Næstkomandi helgi mun keppnin Bakari ársins 2013 fara fram í húsnæði Hótel- og matvælaskólans í Kópavogi, en keppt verður bæði á föstudaginn 27. september og laugardaginn 28. september. Keppendur hafa 11 klukkustundir til að baka nokkrar brauðtegundir, smábrauð, vínarbrauð, framleiða 4 tegundir úr sætu ger-/blautdeigi, skrautstykki svo eitthvað sé nefnt. Þemað í keppninni er Haust.
Andri Kristjánsson
Vinnustaður: Bernhöftsbakarí
Andri hafði ekki áhuga á að svara spurningum fréttamanns.
Daníel Kjartan Ármannsson
Vinnustaður: Mosfellsbakarí
Aldur: 35
Námstaður: Mosfellsbakarí
Námstími: Útskrifaðist 2002
Keppnir:
- Nemakeppni 2001 – 1. sæti
- Eftirréttakeppni í Austuríki 2001 – 1. sæti
- Bakari ársins 2003 – 3. sæti
- Norðurlandamót bakara/konditor í Danmörku 2003 – 3. sæti
Hefur keppt í:
- Brauð ársins
- Kaka ársins
- Eftirréttur ársins
Hilmir Hjálmarsson
Vinnustaður: Framleiðslustjóri hjá Sveinsbakarí
Aldur: 31
Námstaður: Sveinsbakarí
Námstími: 2002 – 2005Keppnir:
- Nemakeppni 2005 – 2. sæti
- Kaka ársins 2010 – 1. sæti
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Vinnustaður: Valgeirsbakarí
Aldur: 23
Námstaður: Sandholts Bakarí
Námstími: 2007 – 2011
Meistaranám: Útskrifaðist í maí 2013
Keppnir:
- Nemakeppni 2011 – 2. sæti
- Bakari ársins 2011 – 4. sæti
Hefur keppt í:
- Kaka ársins 2011, 2012 og 2013
- Kahlúa kakan 2010, 2011 og 2012
Myndir: Aðsendar
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel mætt á aðalfund Barþjónaklúbbs Íslands – Nýtt fríðindakerfi fyrir meðlimi klúbbsins – Myndir
-
Frétt3 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…