Eftirréttur ársins
Þessi keppa um Eftirrétt ársins 2013
- Fannar Vernharðsson – sigurvegari árið 2012
- Preben Dinsen sölustjóri Cacao Barry á norðurlöndum, Fannar Vernharðsson og Karl Viggó Vigfússon frá Garra
- Eftirréttur ársins 2012 – 1. sæti – Fannar Vernharðsson | Súkkulaðiskel fyllt með greni, hvítu súkkulaði og hrútaberjum, hvítsúkkulaði kaka með brúnuðu smjöri ásamt berjakrapís
- Mmmmmmm…. nammi gott
Eftirfarandi er listi yfir þá keppendur í Eftirréttur ársins 2013, en keppnin verður haldin á sýningunni Stóreldhúsið þann 31. október á Hilton Nordica Hótel. Úrslit og verðlaunaafhending mun fara fram kl. 17 samdægurs. Það er heildverslunin Garri sem á allan veg og vanda að undirbúningi og framkvæmd á keppninni.
Bruno Birins | Matreiðslunemi | Hótel Geysir |
Íris Björk Óskarsdóttir | Bakaranemi | Sveinsbakaríi |
Maris Kruklins | Matreiðslumaður | Hótel Geysir |
Andri Gunnar Jóhannsson | Matreiðslunemi | Hörpudiskur |
Bjarni Haukur Guðnason | Matreiðslunemi | Vox |
Einar Óli Guðnason | Matreiðslunemi | Grillmarkaðurinn |
Vigdís My Diem Vo | Bakaranemi | Bakarí Sandholt |
Torfi Björn Kristleifsson | Matreiðslunemi | Natura |
Einar Árnason | Matreiðslunemi | Sjávargrillið |
Wojciech Wisniewski | Matreiðslunemi | Grillmarkaðurinn |
Þorvaldur Sveinsson | Matreiðslunemi | Hótel Geysir |
Ómar Habib | Matreiðslunemi | Sjávargrillið |
Santa Kalvane | Matreiðslunemi | Hótel Geysir |
Guðrún Ása Frímannsdóttir | Matreiðslunemi | Grillmarkaðurinn |
Fannar Smári Guðmundsson | Matreiðslumaður | Humarhúsið |
Anna María Guðmundsdóttir | Bakaranemi | Mosfellsbakarí |
Þór Ingi Erlingsson | Matreiðslunemi | Kopar |
Ragnheiður Ýr Markúsdóttir | Konditor nemi | Mosfellsbakarí |
Vilhjálmur Sveinn Guðmundsson | Matreiðslumaður | Grillmarkaðurinn |
Sveinn Þorgeir Jóhansson | Matreiðslumaður | Hörpudiskur |
Rúnar Pierre Heriveaux | Matreiðslunemi | Bláa Lónið |
Jón Anton Bergsson | Bakari | Mosfellsbakarí |
Stefán Hrafn Sigfússon | Bakari | Mosfellsbakari |
Garðar Kári „Grjótharði“ Garðarsson | Matreiðslumaður | Fiskfélagið |
Rakel Sjöfn Hjartardóttir | Bakaranemi | Jói Fel |
Sigurður Már Guðjónsson | Bakara-og konditormeistari | Bernhöftsbakarí |
Axel Þorsteinsson | Bakari og konditor | Turninn |
Þorsteinn Geir Kristinsson | Matreiðslunemi | Fiskfélagið |
Jónas Oddur Björnsson | Matreiðslumaður | Satt/Loftið |
Brynjar Örn Sigurdórsson | Matreiðslumeistari | Perlan |
Hermann Þór Marinósson | Matreiðslumaður | Hilton |
Axel Björn Clausen | Matreiðslumaður | Fiskmarkaðurinn |
Georg Arnar Halldórsson | Matreiðslunemi | Kolabrautin |
Björn Albertsson | Matreiðslumaður | KH Veitingar Hörpudiskur |
Ólöf Jakobsdóttir | Matreiðslumeistari | Veitingahusið Hornið |
Dómarar verða:
Fannar Vernharðsson – Sigurvegari árið 2012, sem verður jafnframt formaður dómnefndar.
Hrefna Sætran
Vigdís Ylfa Hreinsdóttir
- 1. sæti – Þórður Matthías Þórðarson – Eftirréttur ársins 2011
- 2. sæti – Hermann Marinósson – Eftirréttur ársins 2011
- 3. sæti – Maríanna Sigurbjargardóttir – Eftirréttur ársins 2011
- Eftirréttur ársins 2011 F.v. Maríanna Sigurbjargardóttir (3. sæti), Hermann Marinósson (2. sæti) og Þórður Matthías Þórðarson (1. sæti)
Myndir 2012: Odd Stefán
Myndir 2011: Matthías

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025