Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þessi keppa á Norðurlandamóti Vínþjóna á Íslandi – Ekki missa af þessu
Á sunnudaginn 11. október næstkomandi verður haldið Norðurlandamót vínþjóna á Hótel Sögu og hefst keppnin klukkan 15.00.
Þetta mót er eitt það sterkasta í evrópu og því kjörið tækifæri til að mæta og sjá þessa frábæru vínþjóna að störfum.
Félagarnir Ástþór Sigurvinsson vínþjónn á Kolabrautinni og Hróðmar Eydal vínþjónn á Vox keppa fyrir hönd Íslands. Það er Vínþjónasamtök Íslands hefur veg og vanda að undirbúningi keppninnar.
Skráðu þig í þessa veislu
Að keppni lokinni verður blásið til veislu á Mat og Drykk Grandagarði, sem hefst klukkan 18.00 með kynningu og smakki af ýmsum íslenskum drykkjum. Borðhald hefst svo klukkan 20.00, 8 rétta matseðill með áherslu á íslenskt hráefni eins og þeim einum er lagið. Verð fyrir þetta er aðeins á 8.990kr með vínum. Borðapantanir í síma 571-8877 eða á [email protected].
Keppendur
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit