Keppni
Þessir íslendingar sigruðu í Bartender Choice Awards 2020
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards var haldin í ellefta sinn í ár nú fyrir stuttu. Fjölbreytt og stór dómnefnd tilnefndu í hverju landi fyrir sig. Nú eru úrslitin kunn:
Besti kokteilbarinn: Jungle bar
Besti kokteillinn: Block Rockin Beets frá Jungle Bar
Besti kokteillseðilinn: Matbar
Besti barþjónninn: Bjartur Daly Þórhallsson
Bestu framþróunaraðilar bransans: Friðbjörn Pálsson
Bartender Choice Awards er hlutlaus bransakeppni og var Ísland þátttakandi í fyrsta sinn í fyrra.
Sjá einnig:
Myndir: facebook / bartender-choice-awards
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti











