Keppni
Þessir íslendingar sigruðu í Bartender Choice Awards 2020
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards var haldin í ellefta sinn í ár nú fyrir stuttu. Fjölbreytt og stór dómnefnd tilnefndu í hverju landi fyrir sig. Nú eru úrslitin kunn:
Besti kokteilbarinn: Jungle bar
Besti kokteillinn: Block Rockin Beets frá Jungle Bar
Besti kokteillseðilinn: Matbar
Besti barþjónninn: Bjartur Daly Þórhallsson
Bestu framþróunaraðilar bransans: Friðbjörn Pálsson
Bartender Choice Awards er hlutlaus bransakeppni og var Ísland þátttakandi í fyrsta sinn í fyrra.
Sjá einnig:
Myndir: facebook / bartender-choice-awards
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa











