Frétt
Þessi hlaðvörp verður þú að hlusta á
Þrjú ný hlaðvörp litu dagsins ljós nú á dögunum þar sem fjallað var um íslenska veitingabransann.
Happy Hour
Helgi og Hafliði frá Vínleit.is mættu í Happy Hour hlaðvarpinu á vefnum viceman.is, þar sem vínmálin voru rædd.
Kokkaflakk
Sigurður Laufdal kíkti á Kokkaflakk þar sem hann fjallaði meðal annars um undirbúninginn fyrir virtustu einstaklingskeppni í matreiðslu í heiminum, Bocuse d´Or í Lyon.
Máltíð
Í nýjasta þætti í hlaðvarpinu Máltíð er Dóra Svavarsdóttir gestur Hafliða Halldórssonar. Dóra er matreiðslumeistari að mennt og formaður Slow Food samtakanna á Íslandi og þau ásamt ferlinum, sérhæfingu í gerð grænmetisfæðis og spjalls um veitingageirann og uppvöxtinn á Drumboddstöðum í Biskupstungum eru einnig rædd.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Konudagstilboð