Frétt
Þessi hlaðvörp verður þú að hlusta á
Þrjú ný hlaðvörp litu dagsins ljós nú á dögunum þar sem fjallað var um íslenska veitingabransann.
Happy Hour
Helgi og Hafliði frá Vínleit.is mættu í Happy Hour hlaðvarpinu á vefnum viceman.is, þar sem vínmálin voru rædd.
Kokkaflakk
Sigurður Laufdal kíkti á Kokkaflakk þar sem hann fjallaði meðal annars um undirbúninginn fyrir virtustu einstaklingskeppni í matreiðslu í heiminum, Bocuse d´Or í Lyon.
Máltíð
Í nýjasta þætti í hlaðvarpinu Máltíð er Dóra Svavarsdóttir gestur Hafliða Halldórssonar. Dóra er matreiðslumeistari að mennt og formaður Slow Food samtakanna á Íslandi og þau ásamt ferlinum, sérhæfingu í gerð grænmetisfæðis og spjalls um veitingageirann og uppvöxtinn á Drumboddstöðum í Biskupstungum eru einnig rædd.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






