Frétt
Þessi hlaðvörp verður þú að hlusta á
Þrjú ný hlaðvörp litu dagsins ljós nú á dögunum þar sem fjallað var um íslenska veitingabransann.
Happy Hour
Helgi og Hafliði frá Vínleit.is mættu í Happy Hour hlaðvarpinu á vefnum viceman.is, þar sem vínmálin voru rædd.
Kokkaflakk
Sigurður Laufdal kíkti á Kokkaflakk þar sem hann fjallaði meðal annars um undirbúninginn fyrir virtustu einstaklingskeppni í matreiðslu í heiminum, Bocuse d´Or í Lyon.
Máltíð
Í nýjasta þætti í hlaðvarpinu Máltíð er Dóra Svavarsdóttir gestur Hafliða Halldórssonar. Dóra er matreiðslumeistari að mennt og formaður Slow Food samtakanna á Íslandi og þau ásamt ferlinum, sérhæfingu í gerð grænmetisfæðis og spjalls um veitingageirann og uppvöxtinn á Drumboddstöðum í Biskupstungum eru einnig rædd.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum